Hópurinn sem mætir Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. maí 2021 19:33 Arnar Þór Viðarsson er svo til nýbyrjaður sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Getty Arnar Þór Viðarsson, A-landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn fara til Færeyja og mæta þar heimamönnum á föstudaginn. Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB KSÍ Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira
Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
KSÍ Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Sjá meira