Hópurinn sem mætir Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. maí 2021 19:33 Arnar Þór Viðarsson er svo til nýbyrjaður sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Getty Arnar Þór Viðarsson, A-landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn fara til Færeyja og mæta þar heimamönnum á föstudaginn. Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB KSÍ Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
KSÍ Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira