Matarílátin eru hönnuð fyrir börn og er um diska, skálar og bolla úr línunum að ræða.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um galla varanna í gegn um RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli, fóður og matvælasnertiefni.
Hægt er að skila vörunum til IKEA gegn endurgreiðslu. Nánari upplýsingar er hægt að finna á IKEA.is eða í þjónustuveri IKEA í síma 5202500.