Um er að ræða próf sem kallast baby bar í Bandaríkjunum og er próf fyrstu árs nema í lögfræðinni. Í raun eru nokkrir mánuðir liðnar frá því að hún féll á umræddu prófi og ætlar hún sér að reyna aftur.
Kim fékk 474 stig á prófinu en þurfti 560 til að standast það. Kim ætlar sér að verða lögmaður eins og faðir hennar Robert Kardashian sem lést árið 2003.
Hér að neðan má sjá brot úr þætti Keeping Up With The Kardashian þar sem Kim ræðir um prófið.
Hér að neðan má sjá Kim í lærdómsstellingunum úti í sólinni.