Brad Pitt fær sameiginlegt forræði yfir börnunum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 20:14 Angelina Jolie og Brad Pitt árið 2015, þegar allt lék í lyndi. Þau hættu saman árið 2016. Getty/Jason LaVeris Úrskurðað hefur verið í forræðisdeilu Brad Pitt og Angelinu Jolie. Hjónin fyrrverandi munu samkvæmt úrskurðinum fara með sameiginlegt forræði yfir börnum þeirra. TMZ greinir frá því að úrskurðurinn sé mikill sigur fyrir Pitt og að hann sé himinlifandi. Jolie hefur barist fyrir fullu forræði og vildi hún um tíma að Pitt fengi einungis að heimsækja börnin undir eftirliti. Elsti sonur þeirra Maddox er orðinn 19 ára gamall og því tekur úrskurðurinn ekki til hans. Yngri börn þeirra eru Pax (sautján ára), Zahara (sextán ára), Shiloh (fjórtán ára) og tvíburanna Knox og Vivienne (tólf ára) og tekur úrskurðurinn til þeirra. Brad Pitt og Angelina Jolie sóttu um skilnað árið 2016. Málið hefur all dregist mikið á langinn þar sem Jolie sætti sig ekki við ósk Pitts um jafnt forræði yfir börnunum. Í mars sagði Jolie að hún hefði sannanir fyrir því að hún hafi orðið fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitt. Jolie sakaði Pitt um að hafa slegið til þá fimmtán ára gamla sonar þeirra, Maddox, um borð í flugvél árið 2016. Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakaði málið og lét það niður falla að lokinni rannsókn. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Hollywood Bandaríkin Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Hjónin fyrrverandi munu samkvæmt úrskurðinum fara með sameiginlegt forræði yfir börnum þeirra. TMZ greinir frá því að úrskurðurinn sé mikill sigur fyrir Pitt og að hann sé himinlifandi. Jolie hefur barist fyrir fullu forræði og vildi hún um tíma að Pitt fengi einungis að heimsækja börnin undir eftirliti. Elsti sonur þeirra Maddox er orðinn 19 ára gamall og því tekur úrskurðurinn ekki til hans. Yngri börn þeirra eru Pax (sautján ára), Zahara (sextán ára), Shiloh (fjórtán ára) og tvíburanna Knox og Vivienne (tólf ára) og tekur úrskurðurinn til þeirra. Brad Pitt og Angelina Jolie sóttu um skilnað árið 2016. Málið hefur all dregist mikið á langinn þar sem Jolie sætti sig ekki við ósk Pitts um jafnt forræði yfir börnunum. Í mars sagði Jolie að hún hefði sannanir fyrir því að hún hafi orðið fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitt. Jolie sakaði Pitt um að hafa slegið til þá fimmtán ára gamla sonar þeirra, Maddox, um borð í flugvél árið 2016. Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakaði málið og lét það niður falla að lokinni rannsókn.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Hollywood Bandaríkin Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira