Fordæma skæruhernað Samherja gagnvart pólítíkinni og fjölmiðlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 13:15 Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir ræddu við RÚV í hádeginu. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, segist ekki hafa fengið veður af tilraunum „skæruliðadeildar“ Samherja til að hafa áhrif á uppröðum á framboðslistum flokksins fyrir kosningarnar í haust. „Mér finnst auðvitað óeðlilegt almennt ef fyrirtæki vilja hafa áhrif á framboðsmál stjórnmálaflokka. En ég get nú ekki sagt að ég hafi orðið var við það eða hafi haft spurnir af því að það hafi haft einhver áhrif,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum RÚV. Var hann þar spurður um fregnir af samtölum starfsmanna Samherja um að hafa áhrif á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. „Liggur það ekki bara fyrir á lista yfir frambjóðendur að það virðist ekki hafa gengið eftir sem menn voru að véla um?“ bætti Bjarni við og vísar þar til þess að Njáll Trausti Friðbertsson, sem Samherjamenn vildu ekki á lista, hefur boðið sig fram í fyrsta sætið. Bjarni sagðist ekki hafa átt í samskiptum við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, eftir að greint var frá málinu um helgina né heldur sagði hann umræðu hafa átt sér stað um það hvort flokkurinn myndi taka við fjárframlögum frá fyrirtækinu fyrir næstu kosningar. Í hádegisfréttunum var einnig rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem gagnrýndi harðlega meintar tilraunir til að hafa áhrif á formannskjör í Blaðamannafélagi Íslands. „Það að fyrirtæki sé að beita sér annars vegar í kjöri hjá Blaðamannafélaginu og hins vegar hugsanlega gagnvart því hvernig stjórnmálaflokkar eru að stilla upp á sína lista finnst mér náttúrlega með öllu óásættanlegt,“ sagði hún. Afskiptin færu langt út fyrir eðlileg mörk. Samherjaskjölin Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
„Mér finnst auðvitað óeðlilegt almennt ef fyrirtæki vilja hafa áhrif á framboðsmál stjórnmálaflokka. En ég get nú ekki sagt að ég hafi orðið var við það eða hafi haft spurnir af því að það hafi haft einhver áhrif,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum RÚV. Var hann þar spurður um fregnir af samtölum starfsmanna Samherja um að hafa áhrif á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. „Liggur það ekki bara fyrir á lista yfir frambjóðendur að það virðist ekki hafa gengið eftir sem menn voru að véla um?“ bætti Bjarni við og vísar þar til þess að Njáll Trausti Friðbertsson, sem Samherjamenn vildu ekki á lista, hefur boðið sig fram í fyrsta sætið. Bjarni sagðist ekki hafa átt í samskiptum við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, eftir að greint var frá málinu um helgina né heldur sagði hann umræðu hafa átt sér stað um það hvort flokkurinn myndi taka við fjárframlögum frá fyrirtækinu fyrir næstu kosningar. Í hádegisfréttunum var einnig rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem gagnrýndi harðlega meintar tilraunir til að hafa áhrif á formannskjör í Blaðamannafélagi Íslands. „Það að fyrirtæki sé að beita sér annars vegar í kjöri hjá Blaðamannafélaginu og hins vegar hugsanlega gagnvart því hvernig stjórnmálaflokkar eru að stilla upp á sína lista finnst mér náttúrlega með öllu óásættanlegt,“ sagði hún. Afskiptin færu langt út fyrir eðlileg mörk.
Samherjaskjölin Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira