Segir Bjarna og ríkisstjórnina blóðmjólka eldri borgara Jakob Bjarnar skrifar 25. maí 2021 11:52 Helgi Pétursson segir freistnivanda vissulega til staðar en hann skilur þó ekki hvernig það gerðist að stjórnmálamenn sem skrifa fjármálaáætlanir árlega geri hreinlega og sjálfkrafa ráð fyrir 45 milljarða framlagi frá eldri borgurum. vísir/vilhelm/aðsend Grái herinn býst til vopna. Ríkið tekur 80 prósent af aukagreiðslum eftirlaunafólks og 45 milljarða árlega af lífeyrisþegum. Þetta kom fram í viðtali sem Bítis-menn áttu við Helga Pétursson en hann er að taka við sem formaður Félags eldri borgara. Vitnað var til nýlegrar skýrslu þeirra Stefáns Ólafsson og Stefáns Vagns Stefánssonar um kjör lífeyrisþega. Að af hverjum 50 þúsund krónum sem einhleypir lífeyrisþegar fá aukalega úr lífeyrissjóði renna aðeins 13.370 þúsund krónur til lífeyrisþegans en 36.600 þúsund krónur til ríkisins. Helgi segir þetta ekki nýja umræðu en kröftugri núna. Ný kynslóð eftirlaunafólks sé nú að koma inn í kerfið, gríðarlega fjölmenn og upplýst – menn ætla ekkert að láta bjóða sér hvað sem er, að sögn Helga. Sex þúsund milljarðar í lífeyrissjóðakerfinu „Grái herinn og Landsamband eldri borgara og félögin hafa margsinnis reynt að vekja athygli á þessari þróun. Sem er sérstaklega hættuleg lífeyrissjóðakerfinu sjálfu. Sem við hælum okkur af og er eitt öflugasta lífeyriskerfi sem um getur. Við þessi litla þjóð eigum sex þúsund milljarða inni í þessu lífeyrissjóðakerfi. Gríðarleg baktrygging. Og þarna liggur einhver freisting. Þetta eru orðnir svo gríðarlegir peningar og menn gengið á lagið. Samþykkt á Alþingi og ekki við starfsfólk tryggingastofnunar að sakast. Þetta eru stjórnmálamennirnir, klárt, sem bera ábyrgð á þessu. Þeir hafa sagt í bréfum til kjósenda að þetta séu óréttlátar skerðingar en þeir hafa ekkert farið eftir því.“ Spurður hvort það hafi verið lítt að marka þau orð og að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og þá Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi svikið eldri borgara segir Helgi þá vera reynslu þeirra. „Bjarni sendi frá sér þetta fræga bréf fyrir kosningarnar 2013, þar sem hann sagði að þetta er eitt það fyrsta sem við gerum; taka þetta af, enda afskaplega óréttlátt og má ekki líðast. Svo gerðist bara ekki neitt.“ Helgi segir kannski skiljanlegt að stjórnmálamenn vilji hanga á þessu sem hundar á roði. En nú sé, samkvæmt skýrslunni, komin tala á hvað um ræðir: „Þetta eru 45 milljarðar á ári sem teknir eru af þessum hópi. Af ríkinu.“ Margir eldri borgarar með tekjur undir lágmarkslaunum Verðandi formaður Félags eldri borgara segir þetta enga smá summu. „Og maður furðar sig á að þeir sem setja saman ríkisreikning og áætlanir fyrir ríkisbúskapinn skuli vera farnir að treysta á að þeir geti tekið þessa fjárhæð af fólki og haft það inni í reikningum.“ Fram hefur komið að lágtekjuvandi eldri borgara er verulegur, milli 25 til 50 prósent þess hóps nær vart endum saman og er vandinn mun meiri hjá lífeyrisþegum sem starfað hafa að mestu leyti á almennum markaði en hjá opinberum starfsmönnum. Helgi segir að laun margra slefi ekki einu sinni upp í lagmarkslaun og það sé gersamlega óboðlegt. Gangi þessar skerðingar til baka þá verði ríkið ekki af þeim fjármunum heldur skili þeir sér til ríkisins aftur með einum eða öðrum hætti, í gegnum skattkerfið. Helgi segir að eldri borgurum sé nóg boðið, um er að ræða stóran hóp og glapræði hjá stjórnmálamönnum að láta þetta reka á reiðanum, í aðdraganda kosninga. Lífeyrissjóðir Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bindur miklar vonir við Helga í formanninum Spenna og eftirvænting er fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara, sem fer fram á Selfossi í vikunni en á fundinum verður nýr formaður landssambandsins kjörinn. Eldri borgarar vilja fá réttindagæslumann eins og fatlaðir hafa. 23. maí 2021 13:03 Tilefnislaus atlaga að kjörum eldra fólks Fyrir Alþingi liggur frumvarp fjármálaráðherra á breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. 18. apríl 2021 09:01 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem Bítis-menn áttu við Helga Pétursson en hann er að taka við sem formaður Félags eldri borgara. Vitnað var til nýlegrar skýrslu þeirra Stefáns Ólafsson og Stefáns Vagns Stefánssonar um kjör lífeyrisþega. Að af hverjum 50 þúsund krónum sem einhleypir lífeyrisþegar fá aukalega úr lífeyrissjóði renna aðeins 13.370 þúsund krónur til lífeyrisþegans en 36.600 þúsund krónur til ríkisins. Helgi segir þetta ekki nýja umræðu en kröftugri núna. Ný kynslóð eftirlaunafólks sé nú að koma inn í kerfið, gríðarlega fjölmenn og upplýst – menn ætla ekkert að láta bjóða sér hvað sem er, að sögn Helga. Sex þúsund milljarðar í lífeyrissjóðakerfinu „Grái herinn og Landsamband eldri borgara og félögin hafa margsinnis reynt að vekja athygli á þessari þróun. Sem er sérstaklega hættuleg lífeyrissjóðakerfinu sjálfu. Sem við hælum okkur af og er eitt öflugasta lífeyriskerfi sem um getur. Við þessi litla þjóð eigum sex þúsund milljarða inni í þessu lífeyrissjóðakerfi. Gríðarleg baktrygging. Og þarna liggur einhver freisting. Þetta eru orðnir svo gríðarlegir peningar og menn gengið á lagið. Samþykkt á Alþingi og ekki við starfsfólk tryggingastofnunar að sakast. Þetta eru stjórnmálamennirnir, klárt, sem bera ábyrgð á þessu. Þeir hafa sagt í bréfum til kjósenda að þetta séu óréttlátar skerðingar en þeir hafa ekkert farið eftir því.“ Spurður hvort það hafi verið lítt að marka þau orð og að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og þá Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi svikið eldri borgara segir Helgi þá vera reynslu þeirra. „Bjarni sendi frá sér þetta fræga bréf fyrir kosningarnar 2013, þar sem hann sagði að þetta er eitt það fyrsta sem við gerum; taka þetta af, enda afskaplega óréttlátt og má ekki líðast. Svo gerðist bara ekki neitt.“ Helgi segir kannski skiljanlegt að stjórnmálamenn vilji hanga á þessu sem hundar á roði. En nú sé, samkvæmt skýrslunni, komin tala á hvað um ræðir: „Þetta eru 45 milljarðar á ári sem teknir eru af þessum hópi. Af ríkinu.“ Margir eldri borgarar með tekjur undir lágmarkslaunum Verðandi formaður Félags eldri borgara segir þetta enga smá summu. „Og maður furðar sig á að þeir sem setja saman ríkisreikning og áætlanir fyrir ríkisbúskapinn skuli vera farnir að treysta á að þeir geti tekið þessa fjárhæð af fólki og haft það inni í reikningum.“ Fram hefur komið að lágtekjuvandi eldri borgara er verulegur, milli 25 til 50 prósent þess hóps nær vart endum saman og er vandinn mun meiri hjá lífeyrisþegum sem starfað hafa að mestu leyti á almennum markaði en hjá opinberum starfsmönnum. Helgi segir að laun margra slefi ekki einu sinni upp í lagmarkslaun og það sé gersamlega óboðlegt. Gangi þessar skerðingar til baka þá verði ríkið ekki af þeim fjármunum heldur skili þeir sér til ríkisins aftur með einum eða öðrum hætti, í gegnum skattkerfið. Helgi segir að eldri borgurum sé nóg boðið, um er að ræða stóran hóp og glapræði hjá stjórnmálamönnum að láta þetta reka á reiðanum, í aðdraganda kosninga.
Lífeyrissjóðir Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bindur miklar vonir við Helga í formanninum Spenna og eftirvænting er fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara, sem fer fram á Selfossi í vikunni en á fundinum verður nýr formaður landssambandsins kjörinn. Eldri borgarar vilja fá réttindagæslumann eins og fatlaðir hafa. 23. maí 2021 13:03 Tilefnislaus atlaga að kjörum eldra fólks Fyrir Alþingi liggur frumvarp fjármálaráðherra á breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. 18. apríl 2021 09:01 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
Bindur miklar vonir við Helga í formanninum Spenna og eftirvænting er fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara, sem fer fram á Selfossi í vikunni en á fundinum verður nýr formaður landssambandsins kjörinn. Eldri borgarar vilja fá réttindagæslumann eins og fatlaðir hafa. 23. maí 2021 13:03
Tilefnislaus atlaga að kjörum eldra fólks Fyrir Alþingi liggur frumvarp fjármálaráðherra á breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. 18. apríl 2021 09:01