Svo mikið gekk á lokaholunni að forstjóri PGA þurfti að biðjast afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 13:30 Phil Mickelson reynir að troða sér í gegnum áhorfendahópinn á mótinu um helgina. AP/Matt York Öryggisverðirnir á PGA-meistaramótinu um helgina misstu stjórn á áhorfendaskrílnum á úrslitastundu og kylfingarnir Phil Mickelson og Brooks Koepka lentu báðir í vandræðum að komast leiðar sinnar á lokaholunni. Fjöldi áhorfenda voru mættir á PGA-risamótið í golfi um helgina og settu þeir mikinn svip á mótið. Þeir gengu líka of langt á átjándu holunni þegar Phil Mickelson var við það að tryggja sér sögulegan sigur. Phil Mickelson og Brooks Koepka voru að reyna að klára hringinn sinn en áhuginn og spenningurinn fyrir sögulegum sigri Mickelson var svo mikill að áhorfendaskrílinn hópaðist að þeim. PGA CEO apologizes for lack of crowd control on 18th hole during final round of PGA Championship https://t.co/QzwQQ8VV6O— Top Most Popular News (@TPM_NEWS) May 25, 2021 Mickelson náði að losa sig og tryggja sér sigur á mótinu en hann varð þar með fyrsti kylfingurinn til að vinna risamót eftir fimmtugt. Mickelson sagði að atburðirnir hafi verið taugatrekkjandi og Koepka, sem er meiddur á hægra hné, talaði um að fólkið hafi danglað í veika hnéð hans þegar hann var að reyna að komast upp á flötina. Seth Waugh, forsjóri PGA, hefur nú beðist afsökunar á því hversu illa gekk að hafa stjórn á áhorfendahópnum á lokahringnum. Mickelson breaks records.1 Wyndham s ace. MJ helps Fowler find his game.It's the Good, Bad & Unusual from the #PGAChamp.— PGA TOUR (@PGATOUR) May 24, 2021 Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Fjöldi áhorfenda voru mættir á PGA-risamótið í golfi um helgina og settu þeir mikinn svip á mótið. Þeir gengu líka of langt á átjándu holunni þegar Phil Mickelson var við það að tryggja sér sögulegan sigur. Phil Mickelson og Brooks Koepka voru að reyna að klára hringinn sinn en áhuginn og spenningurinn fyrir sögulegum sigri Mickelson var svo mikill að áhorfendaskrílinn hópaðist að þeim. PGA CEO apologizes for lack of crowd control on 18th hole during final round of PGA Championship https://t.co/QzwQQ8VV6O— Top Most Popular News (@TPM_NEWS) May 25, 2021 Mickelson náði að losa sig og tryggja sér sigur á mótinu en hann varð þar með fyrsti kylfingurinn til að vinna risamót eftir fimmtugt. Mickelson sagði að atburðirnir hafi verið taugatrekkjandi og Koepka, sem er meiddur á hægra hné, talaði um að fólkið hafi danglað í veika hnéð hans þegar hann var að reyna að komast upp á flötina. Seth Waugh, forsjóri PGA, hefur nú beðist afsökunar á því hversu illa gekk að hafa stjórn á áhorfendahópnum á lokahringnum. Mickelson breaks records.1 Wyndham s ace. MJ helps Fowler find his game.It's the Good, Bad & Unusual from the #PGAChamp.— PGA TOUR (@PGATOUR) May 24, 2021
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira