Nauðgarinn skildi Lady Gaga eftir ólétta á götuhorni Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2021 13:30 Lady Gaga opnar sig í viðtali við Oprah Winfrey. Tónlistarkonan Lady Gaga opnar sig um nauðgun sem hún varð fyrir nítján ára gömul í viðtali við Oprah Winfrey. Um er að ræða nýja viðtalsþætti Oprah sem kallast The Me You Can´t See og eru þeir á Apple TV+. Harry Bretaprins framleiðir þættina í samstarfi við Winfrey og Apple og fjalla þættirnir um andlega heilsu. Í viðtalinu kemur fram að Stefani Germanotta, sem allir þekkja sem Lady Gaga, hafi orðið fyrir nauðgun og í kjölfarið orðið ólétt. Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall í framhaldinu en maðurinn sem nauðgaði henni er tónlistarframleiðandi sem hótaði að grafa alla hennar tónlist ofan í jörðina ef hún færi ekki úr fötunum. Hún segir að maðurinn hafi skilið sig eftir á ólétta á götuhorni þar sem hún var að upplifa mikla ógleði og kastaði ítrekað upp. „Ég var nítján ára og var að reyna vinna mig upp í þessum bransa. Maðurinn sagði við mig, farðu úr fötunum og ég svaraði honum neitandi og fór. Þá var mér hótað að það myndi aldrei neinn heyra tónlistina mína,“ segir Gaga sem hefur áður tjáð sig um nauðgunina sem hún varð fyrir en aldrei opnað sig um það að hún hafi orðið ólétt. „Hann hætti aldrei að pressa á mig og ég bara fraus, ég man ekki einu sinni eftir þessu,“ segir Gaga og bætir við að hún muni aldrei nafngreina þennan mann. „Ég átta mig á því að það er #MeToo bylting í gangi og sumir vilja stíga það skref að kæra en mér líður ekki vel með það. Ég get ekki hugsað mér að mæta þessum manni aftur og vil aldrei aftur sjá andlit hans.“ Lady Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall mörgum árum eftir nauðgunina og var hún lögð inn á spítala. „Ég fann ekki fyrir eigin líkama. Fyrst fann ég gríðarlega sársauka en síðan varð ég alveg dofin og var síðan mjög veik í margar vikur. Nauðgarinn minn skyldi mig eftir á götuhorni, ólétt, fyrir utan hús foreldra minna. Ég varð aldrei aftur sama konan. Ég hef farið í ótal rannsóknir og það finnst ekkert að mér, en líkaminn gleymir aldrei svona áfalli,“ segir Laga sem bætir við að hún hafi verið í tvö og hálft ár að jafna sig eftir nauðgunina. Gaga fór í þungunarrof eftir nauðgunina. Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Um er að ræða nýja viðtalsþætti Oprah sem kallast The Me You Can´t See og eru þeir á Apple TV+. Harry Bretaprins framleiðir þættina í samstarfi við Winfrey og Apple og fjalla þættirnir um andlega heilsu. Í viðtalinu kemur fram að Stefani Germanotta, sem allir þekkja sem Lady Gaga, hafi orðið fyrir nauðgun og í kjölfarið orðið ólétt. Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall í framhaldinu en maðurinn sem nauðgaði henni er tónlistarframleiðandi sem hótaði að grafa alla hennar tónlist ofan í jörðina ef hún færi ekki úr fötunum. Hún segir að maðurinn hafi skilið sig eftir á ólétta á götuhorni þar sem hún var að upplifa mikla ógleði og kastaði ítrekað upp. „Ég var nítján ára og var að reyna vinna mig upp í þessum bransa. Maðurinn sagði við mig, farðu úr fötunum og ég svaraði honum neitandi og fór. Þá var mér hótað að það myndi aldrei neinn heyra tónlistina mína,“ segir Gaga sem hefur áður tjáð sig um nauðgunina sem hún varð fyrir en aldrei opnað sig um það að hún hafi orðið ólétt. „Hann hætti aldrei að pressa á mig og ég bara fraus, ég man ekki einu sinni eftir þessu,“ segir Gaga og bætir við að hún muni aldrei nafngreina þennan mann. „Ég átta mig á því að það er #MeToo bylting í gangi og sumir vilja stíga það skref að kæra en mér líður ekki vel með það. Ég get ekki hugsað mér að mæta þessum manni aftur og vil aldrei aftur sjá andlit hans.“ Lady Gaga segist hafa fengið mjög alvarlegt taugaáfall mörgum árum eftir nauðgunina og var hún lögð inn á spítala. „Ég fann ekki fyrir eigin líkama. Fyrst fann ég gríðarlega sársauka en síðan varð ég alveg dofin og var síðan mjög veik í margar vikur. Nauðgarinn minn skyldi mig eftir á götuhorni, ólétt, fyrir utan hús foreldra minna. Ég varð aldrei aftur sama konan. Ég hef farið í ótal rannsóknir og það finnst ekkert að mér, en líkaminn gleymir aldrei svona áfalli,“ segir Laga sem bætir við að hún hafi verið í tvö og hálft ár að jafna sig eftir nauðgunina. Gaga fór í þungunarrof eftir nauðgunina.
Kynferðisofbeldi Hollywood Bandaríkin Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira