Leikarinn Charles Grodin er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2021 18:56 Charles Grodin árið 2013. Getty/Noam Galai Leikarinn og þúsundþjalasmiðurinn Charles Grodin, sem er hvað þekktastur fyrir að leika í myndunum Midnight Run, The Heartbreak Kid og Beethoven, er dáinn. Hann var 86 ára gamall og dó úr krabbameini í dag. Grodin lék einni í hinum ýmsu þáttum og leikritum á Broadway í gegnum árin. Á tíunda áratug síðustu aldar setti hann mark sitt á pólitíska umræðu vestanhafs í bæði sjónvarpi og í útvarpi. Hann skrifaði einnig bækur, leikrit og handrit að sjónvarpsþáttum og vann meðal annars Emmy-verðlaun fyrir skrif sín árið 1997. AP fréttaveitan segir Grodin hafa fæðst í Pittsburgh árið 1935 og hann hafi verið skírður Charles Grodinsky. Faðir hans dó þegar hann var átján ára gamall og Grodin lýsti sjálfur æsku sinni sem strembinni og segist hafa ítrekað lent í vandræðum. Hann steig fyrst á stóra sviðið í Broadway árið 1962, í leikritinu Tchin Tchin. Vinsælasta verkið sem hann lék í var þó Same Time, Next Year sem var frumsýnt árið 1975 og var sýnt í rúm þrjú ár. Hann hætti að leika árið 1994, en lék aukahlutverk í nokkrum kvikmyndum eftir það. Þar má nefna myndir eins og The Ex, An Imperfect Murder og The Comedian. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Grodin lék einni í hinum ýmsu þáttum og leikritum á Broadway í gegnum árin. Á tíunda áratug síðustu aldar setti hann mark sitt á pólitíska umræðu vestanhafs í bæði sjónvarpi og í útvarpi. Hann skrifaði einnig bækur, leikrit og handrit að sjónvarpsþáttum og vann meðal annars Emmy-verðlaun fyrir skrif sín árið 1997. AP fréttaveitan segir Grodin hafa fæðst í Pittsburgh árið 1935 og hann hafi verið skírður Charles Grodinsky. Faðir hans dó þegar hann var átján ára gamall og Grodin lýsti sjálfur æsku sinni sem strembinni og segist hafa ítrekað lent í vandræðum. Hann steig fyrst á stóra sviðið í Broadway árið 1962, í leikritinu Tchin Tchin. Vinsælasta verkið sem hann lék í var þó Same Time, Next Year sem var frumsýnt árið 1975 og var sýnt í rúm þrjú ár. Hann hætti að leika árið 1994, en lék aukahlutverk í nokkrum kvikmyndum eftir það. Þar má nefna myndir eins og The Ex, An Imperfect Murder og The Comedian.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira