Færðu Hörpu nýjan flygil og listaverk í tilefni afmælisins Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2021 15:25 Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, ráðherrum og borgarstjóra. Stjórnarráðið Íslenska ríkið og Reykjavíkurborg færðu tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu nýjan konsertflygil og útilistaverkið Vindhörpu í tilefni af tíu ára afmæli hússins í dag. Samanlagður kostnaður við gjafirnar er metinn 55 milljónir króna. Flygillinn er Steinway-konsertflygill sem er metinn á um 25 milljónir króna, að því er segir í tilkynningu frá ríkisstjórninni og Reykjavíkurborg. Vinharpa er listaverk eftir Elínu Hansdóttur en verkið verður sett upp á Hörputorgi. Það var til í samkeppni um list í opinberu rými í umhverfi Hörpu árið 2008. Verkið var ekki framleitt á sínum tíma vegna efnahagshrunsins. Stefnt er að því að afhjúpa verkið á menningarnótt. Verkið er formað hljóðfæri með strengjum sem virkja vindinn sem hljóðgjafa. Það á að kosta þrjátíu milljónir króna. Frá athöfninni í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá formlegri opnun Hörpu í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tilkynntu um gjafirnar í dag. Þá var frumflutt nýtt afmælislag Hörpu sem hópur tíu ára gamalla barna samdi og flutti. Harpa Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Menning Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Flygillinn er Steinway-konsertflygill sem er metinn á um 25 milljónir króna, að því er segir í tilkynningu frá ríkisstjórninni og Reykjavíkurborg. Vinharpa er listaverk eftir Elínu Hansdóttur en verkið verður sett upp á Hörputorgi. Það var til í samkeppni um list í opinberu rými í umhverfi Hörpu árið 2008. Verkið var ekki framleitt á sínum tíma vegna efnahagshrunsins. Stefnt er að því að afhjúpa verkið á menningarnótt. Verkið er formað hljóðfæri með strengjum sem virkja vindinn sem hljóðgjafa. Það á að kosta þrjátíu milljónir króna. Frá athöfninni í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá formlegri opnun Hörpu í dag. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tilkynntu um gjafirnar í dag. Þá var frumflutt nýtt afmælislag Hörpu sem hópur tíu ára gamalla barna samdi og flutti.
Harpa Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Menning Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira