Spiluðum ekki eins og þetta hafi verið síðasti leikur fyrir úrslitakeppni Andri Már Eggertsson skrifar 10. maí 2021 21:30 Valur og KR mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Valur vann sannfærandi sigur á Grindavík í kvöld 91 - 76. Valur þurfti að vinna leikinn til að fá heimaleik í fyrstu umferð sem þeir gerðu en Jón Arnór Stefánsson var ósáttur með leik Vals. „Ég er ánægður með sigurinn en ég er mjög ósáttur með leikinn sem slíkan, þeir skoruðu alltof mikið af stigum á okkur í seinni hálfleik." „Mér fannst vanta viðbrögð frá liðinu sem pirrar mig mikið sérstaklega þar sem þetta var síðasti leikur fyrir úrslitakeppnina og fórum við aldrei upp á tærnar í leiknum í svona mikilvægum leik eins og þetta var." „Ég hef fá svör við þessu, þetta er óþolandi, það er leiðinlegt að spila svona, leiðinlegt að horfa á þetta. Það er miklu skemmtilegra þegar við erum að berjast og leggja allt í leikina," sagði Jón Arnór sem var svekktur með liðið sitt. Valur mætir nágrönnum sínum KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og er Jón Arnór mjög spenntur að mæta sínum gömlu félögum. „Þetta var óska andstæðingur upp á það að gera að við komust upp á tærnar. Hannes S Jónsson er snillingur í markaðsmálum og hann setti þetta svona upp, þetta verður mjög spennandi og skemmtileg sería." Jón Arnór Stefánsson þekkir lítið annað en að verða Íslandsmeistari þegar hann hefur tekið þátt í deildinni hér heima fyrir og þekkir hann nákvæmlega hvað þarf til að ná því markmiði. „Við þurfum að byggja ofan á þennan seinni hálfleik, þá læstum við vörninni, tölum saman og spilum saman sem lið. Það er lykil að velgengni okkar Vals," sagði Jón að lokum. Dominos-deild karla Valur Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
„Ég er ánægður með sigurinn en ég er mjög ósáttur með leikinn sem slíkan, þeir skoruðu alltof mikið af stigum á okkur í seinni hálfleik." „Mér fannst vanta viðbrögð frá liðinu sem pirrar mig mikið sérstaklega þar sem þetta var síðasti leikur fyrir úrslitakeppnina og fórum við aldrei upp á tærnar í leiknum í svona mikilvægum leik eins og þetta var." „Ég hef fá svör við þessu, þetta er óþolandi, það er leiðinlegt að spila svona, leiðinlegt að horfa á þetta. Það er miklu skemmtilegra þegar við erum að berjast og leggja allt í leikina," sagði Jón Arnór sem var svekktur með liðið sitt. Valur mætir nágrönnum sínum KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og er Jón Arnór mjög spenntur að mæta sínum gömlu félögum. „Þetta var óska andstæðingur upp á það að gera að við komust upp á tærnar. Hannes S Jónsson er snillingur í markaðsmálum og hann setti þetta svona upp, þetta verður mjög spennandi og skemmtileg sería." Jón Arnór Stefánsson þekkir lítið annað en að verða Íslandsmeistari þegar hann hefur tekið þátt í deildinni hér heima fyrir og þekkir hann nákvæmlega hvað þarf til að ná því markmiði. „Við þurfum að byggja ofan á þennan seinni hálfleik, þá læstum við vörninni, tölum saman og spilum saman sem lið. Það er lykil að velgengni okkar Vals," sagði Jón að lokum.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira