Spiluðum ekki eins og þetta hafi verið síðasti leikur fyrir úrslitakeppni Andri Már Eggertsson skrifar 10. maí 2021 21:30 Valur og KR mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Valur vann sannfærandi sigur á Grindavík í kvöld 91 - 76. Valur þurfti að vinna leikinn til að fá heimaleik í fyrstu umferð sem þeir gerðu en Jón Arnór Stefánsson var ósáttur með leik Vals. „Ég er ánægður með sigurinn en ég er mjög ósáttur með leikinn sem slíkan, þeir skoruðu alltof mikið af stigum á okkur í seinni hálfleik." „Mér fannst vanta viðbrögð frá liðinu sem pirrar mig mikið sérstaklega þar sem þetta var síðasti leikur fyrir úrslitakeppnina og fórum við aldrei upp á tærnar í leiknum í svona mikilvægum leik eins og þetta var." „Ég hef fá svör við þessu, þetta er óþolandi, það er leiðinlegt að spila svona, leiðinlegt að horfa á þetta. Það er miklu skemmtilegra þegar við erum að berjast og leggja allt í leikina," sagði Jón Arnór sem var svekktur með liðið sitt. Valur mætir nágrönnum sínum KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og er Jón Arnór mjög spenntur að mæta sínum gömlu félögum. „Þetta var óska andstæðingur upp á það að gera að við komust upp á tærnar. Hannes S Jónsson er snillingur í markaðsmálum og hann setti þetta svona upp, þetta verður mjög spennandi og skemmtileg sería." Jón Arnór Stefánsson þekkir lítið annað en að verða Íslandsmeistari þegar hann hefur tekið þátt í deildinni hér heima fyrir og þekkir hann nákvæmlega hvað þarf til að ná því markmiði. „Við þurfum að byggja ofan á þennan seinni hálfleik, þá læstum við vörninni, tölum saman og spilum saman sem lið. Það er lykil að velgengni okkar Vals," sagði Jón að lokum. Dominos-deild karla Valur Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
„Ég er ánægður með sigurinn en ég er mjög ósáttur með leikinn sem slíkan, þeir skoruðu alltof mikið af stigum á okkur í seinni hálfleik." „Mér fannst vanta viðbrögð frá liðinu sem pirrar mig mikið sérstaklega þar sem þetta var síðasti leikur fyrir úrslitakeppnina og fórum við aldrei upp á tærnar í leiknum í svona mikilvægum leik eins og þetta var." „Ég hef fá svör við þessu, þetta er óþolandi, það er leiðinlegt að spila svona, leiðinlegt að horfa á þetta. Það er miklu skemmtilegra þegar við erum að berjast og leggja allt í leikina," sagði Jón Arnór sem var svekktur með liðið sitt. Valur mætir nágrönnum sínum KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og er Jón Arnór mjög spenntur að mæta sínum gömlu félögum. „Þetta var óska andstæðingur upp á það að gera að við komust upp á tærnar. Hannes S Jónsson er snillingur í markaðsmálum og hann setti þetta svona upp, þetta verður mjög spennandi og skemmtileg sería." Jón Arnór Stefánsson þekkir lítið annað en að verða Íslandsmeistari þegar hann hefur tekið þátt í deildinni hér heima fyrir og þekkir hann nákvæmlega hvað þarf til að ná því markmiði. „Við þurfum að byggja ofan á þennan seinni hálfleik, þá læstum við vörninni, tölum saman og spilum saman sem lið. Það er lykil að velgengni okkar Vals," sagði Jón að lokum.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn