Stafrófið ræður því að FH-ingar eru á toppnum en er það rétt? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 10:00 FH-ingurinn Þórir Jóhann Helgason tekur sprettinn með boltann en Valsmaðurinn Patrick Pedersen reynir að kasta sér á eftir honum. Helgi Mikael Jónasson dómari leyfir sókn FH að njóta hagnaðar. Vísir/Hulda Margrét Þrjú lið eru nákvæmlega jöfn í efsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir tvær fyrstu umferðirnar. FH, KA og Valur eru öll með fjögur stig eins og Víkingar. Víkingar eru með slökustu markatöluna af þessum fjórum liðum og skipa því fjórða sætið. Markatala FH, KA og Vals er hins vegar nákvæmlega sú sama eða þrjú mörk skoruð og eitt mark fengið á sig. Það er því stafrófið sem ræður því að FH er í efsta sæti, KA-menn eru í öðru og Valsmenn skipi það þriðja. En er það rétt? Samkvæmt reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þá værum við komin niður í flokk D til að skera út um jöfn lið. Samkvæmt honum þá ættu nú að ráða fjöldi stiga í innbyrðis leikjum (FH 1, Valur 1, KA 0) en svo markamismunur í innbyrðis leikjum (e), fjöldi skoraðra marka í innbyrðis leikjum (f) og loks G-liðurinn sem er fjöldi skoraðra marka á útivelli í innbyrðis leikjum. Samkvæmt G-lið þá ættu Valsmenn í raun að vera í efsta sætinu þökk sé marki Sigurðar Egils Lárussonar á Kaplakrikavelli í gær. Brot úr reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.KSÍ KA-menn hafa reyndar hvorki keppt við FH eða Val og er því ekki alveg í sanngjarnri stöðu hvað varðar stigaöflun í innbyrðis leikjum. Það er aftur á móti spurningarmerki hvort að reglugerðin um röð liða sé hreinlega stillt inn í mótakerfi KSÍ alveg niður í G-lið. Samkvæmt röð liðanna í töflunni í dag þá virðist svo ekki vera. Þar virðist efstu þremur félögunum vera raða í efstu þrjú sætin eftir stafrófsröð. Ef úrslit fást ekki samkvæmt framangreindu í meistaraflokki (A til G lið), skulu liðin leika úrslitaleik (úrslitaleiki ef fleiri en tvö lið) ef nauðsyn krefur, en í öðrum flokkum skal ákvarða röð með hlutkesti. Það er auðvitað nóg eftir af Íslandsmótinu enda bara 2 umferðir búnar af 22. Það að ekkert lið sé með fullt hús og að öll liðin séu komin með stig bendir til þess að þetta verði skemmtilegt sumar. Pepsi Max-deild karla FH Valur KA Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
FH, KA og Valur eru öll með fjögur stig eins og Víkingar. Víkingar eru með slökustu markatöluna af þessum fjórum liðum og skipa því fjórða sætið. Markatala FH, KA og Vals er hins vegar nákvæmlega sú sama eða þrjú mörk skoruð og eitt mark fengið á sig. Það er því stafrófið sem ræður því að FH er í efsta sæti, KA-menn eru í öðru og Valsmenn skipi það þriðja. En er það rétt? Samkvæmt reglugerð KSÍ um knattspyrnumót þá værum við komin niður í flokk D til að skera út um jöfn lið. Samkvæmt honum þá ættu nú að ráða fjöldi stiga í innbyrðis leikjum (FH 1, Valur 1, KA 0) en svo markamismunur í innbyrðis leikjum (e), fjöldi skoraðra marka í innbyrðis leikjum (f) og loks G-liðurinn sem er fjöldi skoraðra marka á útivelli í innbyrðis leikjum. Samkvæmt G-lið þá ættu Valsmenn í raun að vera í efsta sætinu þökk sé marki Sigurðar Egils Lárussonar á Kaplakrikavelli í gær. Brot úr reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.KSÍ KA-menn hafa reyndar hvorki keppt við FH eða Val og er því ekki alveg í sanngjarnri stöðu hvað varðar stigaöflun í innbyrðis leikjum. Það er aftur á móti spurningarmerki hvort að reglugerðin um röð liða sé hreinlega stillt inn í mótakerfi KSÍ alveg niður í G-lið. Samkvæmt röð liðanna í töflunni í dag þá virðist svo ekki vera. Þar virðist efstu þremur félögunum vera raða í efstu þrjú sætin eftir stafrófsröð. Ef úrslit fást ekki samkvæmt framangreindu í meistaraflokki (A til G lið), skulu liðin leika úrslitaleik (úrslitaleiki ef fleiri en tvö lið) ef nauðsyn krefur, en í öðrum flokkum skal ákvarða röð með hlutkesti. Það er auðvitað nóg eftir af Íslandsmótinu enda bara 2 umferðir búnar af 22. Það að ekkert lið sé með fullt hús og að öll liðin séu komin með stig bendir til þess að þetta verði skemmtilegt sumar.
Pepsi Max-deild karla FH Valur KA Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira