Samúel Kári á skotskónum og Cecilía Rán og Brynjólfur þreyttu frumraun sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2021 18:01 Samúel Kári byrjar tímabilið á marki. VÍSIR/VILHELM Íslenskt knattspyrnufólk var á fleygiferð víða um Evrópu í dag, þá sérstaklega á Norðurlöndunum þar sem norska úrvalsdeildinn fór af stað. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodo/Glimt hófu titilvörn sína með öruggum 3-0 sigri á Tromsö þar sem Alfons lék allan leikinn í hægri bakverðinum. Brynjólfur Darri Willumsson þreytti frumraun sína fyrir Kristianstad þegar hann kom inn á sem varamaður í leikhléi í 2-0 tapi fyrir Molde. Brynjólfur uppskar gult spjald á lokamínútum leiksins. Samúel Kári Friðjónsson kom Viking á bragðið þegar hann gerði fyrsta mark liðsins í 3-1 sigri á Brann. Í Danmörku lék Hjörtur Hermannsson allan leikinn í vörn Bröndby sem lagði Midtjylland 3-1 en Mikael Neville Anderson lék síðasta stundarfjórðunginn fyrir gestina. Cecilía Rán lék sinn fyrsta leik Nokkrar íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænska boltanum í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir mættust þegar Glódís og stöllur hennar í Rosengard mættu Guðrúnu og stöllum hennar í Djurgarden. Báðar léku þær allan leikinn sem lauk með 3-0 sigri Rosengard. Berglind Rós Ágústsdóttir og Cecilia Rán Rúnarsdóttir léku allan leikinn fyrir Örebro í 1-1 jafntefli gegn Eskilstuna. Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Pitea en þurfti að yfirgefa völlinn eftir þrettán mínútna leik þegar lið hennar vann 1-0 sigur á Vaxjö. Andrea Mist Pálsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vaxjö. Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar hans í Bodo/Glimt hófu titilvörn sína með öruggum 3-0 sigri á Tromsö þar sem Alfons lék allan leikinn í hægri bakverðinum. Brynjólfur Darri Willumsson þreytti frumraun sína fyrir Kristianstad þegar hann kom inn á sem varamaður í leikhléi í 2-0 tapi fyrir Molde. Brynjólfur uppskar gult spjald á lokamínútum leiksins. Samúel Kári Friðjónsson kom Viking á bragðið þegar hann gerði fyrsta mark liðsins í 3-1 sigri á Brann. Í Danmörku lék Hjörtur Hermannsson allan leikinn í vörn Bröndby sem lagði Midtjylland 3-1 en Mikael Neville Anderson lék síðasta stundarfjórðunginn fyrir gestina. Cecilía Rán lék sinn fyrsta leik Nokkrar íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænska boltanum í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir mættust þegar Glódís og stöllur hennar í Rosengard mættu Guðrúnu og stöllum hennar í Djurgarden. Báðar léku þær allan leikinn sem lauk með 3-0 sigri Rosengard. Berglind Rós Ágústsdóttir og Cecilia Rán Rúnarsdóttir léku allan leikinn fyrir Örebro í 1-1 jafntefli gegn Eskilstuna. Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Pitea en þurfti að yfirgefa völlinn eftir þrettán mínútna leik þegar lið hennar vann 1-0 sigur á Vaxjö. Andrea Mist Pálsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vaxjö.
Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira