Sigga Heimis í hönnunarkennslu í HR Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. maí 2021 09:01 Sigga Heimis er þekktur iðnhönnuður hér á landi og deilir hún nú sinni reynslu með nemendum HR. Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis var fengin til að kenna hönnun í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík. Í náminu læra nemendur hönnun vélhluta út frá virkni, lögun, efni og sjálfbærni. Lögð er áhersla á skapandi hugsun og hvernig óvissa og óreiða hefur áhrif á val hönnunar. „Við höfum verið með námskeið eða hönnunarkúrs síðustu mánuði þar sem við erum að blanda saman viðmóti, hönnun, umgengni og tækni. Markmiðið er að nemendur leysi flókin og opin hönnunarvandamál sem tengjast vélbúnaði og orkunýtingu og skilji skoranir sem felast í þverfaglegu hönnunarumhverfi,“ segir Sigga. „Veruleikinn í dag er hreinlega þannig að það er svo mikil orkunotkun og þörf á orku og við erum ekki endilega vön á á Íslandi að þurfa að hugsa mikið um þetta. En þetta er stórt og er að verða stærra vandamál erlendis. Hér erum við sem sagt að virkja orku sem færi annars bara til spillis. Við erum að búa til vörur og við erum að leysa vandamál. Við erum að nálgast þetta verkefni dálítið frá sitt hvorri hliðinni og þetta er alveg frábær samvinna sem á sér stað. Nemendur eru búnir að standa sig alveg ótrúlega vel,“ segir hún enn fremur. Bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna „Við erum í hönnun hjá Siggu Heimis og við fengum það verkefni að búa til eitthvað inn á heimilinu sem framleiðir orku. Tilgangur þessa stóls sem við framleiddum er að vera með viðhaldshleðslu við síma þannig að það sé hægt að rugga sér og hlaða símann á meðan. Og hérna erum við búnir að græja botn með stillanlegum fótum til að breyta hreyfingum ruggsins,“ segir Heiðar Kristóbertsson nemandi um verkefnið sitt sem hann gerði ásamt Brynjólfi Árna samnemanda sínum. Þeir Stefán Ingi og Adrian Sölvi bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna. „Þegar þú opnar hurðina þá trekkist upp lóð sem hleður klukkuna. Þannig að þetta er í raun sjálftrekkjandi klukka. Við skárum út úr stáli öll tannhjól og klukkuna sjálfa, segir Adrian um þeirra verkefni.“ Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá nokkra nemendur í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild HR búa til skemmtileg hönnunarverkefni. Tíska og hönnun Háskólar Tækni Tengdar fréttir Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Í náminu læra nemendur hönnun vélhluta út frá virkni, lögun, efni og sjálfbærni. Lögð er áhersla á skapandi hugsun og hvernig óvissa og óreiða hefur áhrif á val hönnunar. „Við höfum verið með námskeið eða hönnunarkúrs síðustu mánuði þar sem við erum að blanda saman viðmóti, hönnun, umgengni og tækni. Markmiðið er að nemendur leysi flókin og opin hönnunarvandamál sem tengjast vélbúnaði og orkunýtingu og skilji skoranir sem felast í þverfaglegu hönnunarumhverfi,“ segir Sigga. „Veruleikinn í dag er hreinlega þannig að það er svo mikil orkunotkun og þörf á orku og við erum ekki endilega vön á á Íslandi að þurfa að hugsa mikið um þetta. En þetta er stórt og er að verða stærra vandamál erlendis. Hér erum við sem sagt að virkja orku sem færi annars bara til spillis. Við erum að búa til vörur og við erum að leysa vandamál. Við erum að nálgast þetta verkefni dálítið frá sitt hvorri hliðinni og þetta er alveg frábær samvinna sem á sér stað. Nemendur eru búnir að standa sig alveg ótrúlega vel,“ segir hún enn fremur. Bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna „Við erum í hönnun hjá Siggu Heimis og við fengum það verkefni að búa til eitthvað inn á heimilinu sem framleiðir orku. Tilgangur þessa stóls sem við framleiddum er að vera með viðhaldshleðslu við síma þannig að það sé hægt að rugga sér og hlaða símann á meðan. Og hérna erum við búnir að græja botn með stillanlegum fótum til að breyta hreyfingum ruggsins,“ segir Heiðar Kristóbertsson nemandi um verkefnið sitt sem hann gerði ásamt Brynjólfi Árna samnemanda sínum. Þeir Stefán Ingi og Adrian Sölvi bjuggu til klukku sem nýtir stöðuorkuna. „Þegar þú opnar hurðina þá trekkist upp lóð sem hleður klukkuna. Þannig að þetta er í raun sjálftrekkjandi klukka. Við skárum út úr stáli öll tannhjól og klukkuna sjálfa, segir Adrian um þeirra verkefni.“ Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá nokkra nemendur í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild HR búa til skemmtileg hönnunarverkefni.
Tíska og hönnun Háskólar Tækni Tengdar fréttir Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Plástur ofan á plástur og alltaf verið að slökkva elda „Ég ætla að vera alveg hreinskilin með það að það er sorg að eignast fatlað barn, það er sorgarferli sem maður er að takast á við út lífið,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. 9. febrúar 2021 21:00