Daddi Disco þeytir skífum í Laugardalshöllinni Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 12:30 Daddi heldur uppi fjörinu í Höllinni. vísir/vilhelm „Ég er í miðri skiptingu á lagi. Þetta er geggjað, Guðni forseti var hérna áðan eins og hans árgangur,“ segir Kjartan Guðbergsson, betur þekktur sem Daddi Disco, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann hefur verið að þeyta skífum í Laugardalshöllinni í morgun þar sem Íslendingar geta hlustað á góða tónlist meðan þeir fá bólusetningu. „Ég er inni í stóra salnum. Þetta var bara lítil krúttleg hugmynd og var fyrst hugmyndin að vera fyrir utan og vera með partí í röðinni. Síðan kom ég að kíkja á aðstæður og þetta er svo vel skipulegt og fólk rennur hér í gegn, fleiri hundruð manns í einu, og rosalega flott hjá þeim. Ég sá fyrir mér að fólk myndi ekki staldra mikið við hérna fyrir utan og ég heyrði af því að fólkið sem er að vinna hérna var svolítið fúllt að heyra að músíkin yrði bara fyrir utan. Þannig að við færðum þetta inn í sal og ég er ég bara að vinna frá níu til fjögur að skemmta þeim sem eru í sprautum.“ Daddi spilar tónlist sem tengist þeim aldri sem er í bólusetningu en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bólusettir sáttir við Dadda. Vísir/vilhelm Myndatökumaður RÚV dansar við músíkina. Vísir/vilhelm Sennilega í fyrsta sinn sem Daddi þeytir skífum fyrir sitjandi sal.Vísir/egill. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Reykjavík Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Hann hefur verið að þeyta skífum í Laugardalshöllinni í morgun þar sem Íslendingar geta hlustað á góða tónlist meðan þeir fá bólusetningu. „Ég er inni í stóra salnum. Þetta var bara lítil krúttleg hugmynd og var fyrst hugmyndin að vera fyrir utan og vera með partí í röðinni. Síðan kom ég að kíkja á aðstæður og þetta er svo vel skipulegt og fólk rennur hér í gegn, fleiri hundruð manns í einu, og rosalega flott hjá þeim. Ég sá fyrir mér að fólk myndi ekki staldra mikið við hérna fyrir utan og ég heyrði af því að fólkið sem er að vinna hérna var svolítið fúllt að heyra að músíkin yrði bara fyrir utan. Þannig að við færðum þetta inn í sal og ég er ég bara að vinna frá níu til fjögur að skemmta þeim sem eru í sprautum.“ Daddi spilar tónlist sem tengist þeim aldri sem er í bólusetningu en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bólusettir sáttir við Dadda. Vísir/vilhelm Myndatökumaður RÚV dansar við músíkina. Vísir/vilhelm Sennilega í fyrsta sinn sem Daddi þeytir skífum fyrir sitjandi sal.Vísir/egill.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Reykjavík Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira