Metþátttaka í spurningu vikunnar um fáklædda á samfélagsmiðlum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. maí 2021 21:11 Fleiri mökum finnst fáklæddar myndbirtingar vera óviðeigandi en ekki. Getty Nekt og myndbirtingar á samfélagsmiðlum hafa verið mikið hitamál í umræðunni undanfarið. Hvað telst viðeigandi og hvað ekki. Makamál spurðu lesendur Vísis út í viðhorf þeirra til myndbirtingar maka á samfélagsmiðlum. CrossFit- og samfélagsmiðlastjarnan Edda Falak hrinti af stað bylgju eftir að hafa opinberað skilaboð þar sem hún var harkalega dæmd fyrir að birta mynd af sér á nærfötum. Metþátttaka í Spurningu vikunnar Í kjölfarið segist Edda hafa fengið fjöldan allan af skilaboðum frá konum sem segja maka sinn hafa bannað sér eða dæmt sig fyrir að birta myndir af sér fáklæddum á samfélagsmiðlum. Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram. Út frá þessum umræðum spurðum við lesendur Vísis um þeirra viðhorf til myndbirtingar maka á samfélagsmiðlum og hafa aldrei eins margir tekið þátt í Spurningu vikunnar, eða rúmlega tíu þúsund manns. Könnunin var kynjaskipt en greinilegt er að lítill sem enginn munur er á viðhorfi kynjanna í þessum málum. Tæplega helmingur lesenda Vísis segja slíkar myndbirtingar vera óviðeigandi. Nánari niðurstöður* má sjá hér fyrir neðan: Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? KARLAR Styð makann minn í að birta þær myndir sem hann vill - 42% Mér finnst það óviðeigandi - 44% Er ekki viss - 14% KONUR Styð makann minn í að birta þær myndir sem hann vill - 38% Mér finnst það óviðeigandi - 44% Er ekki viss - 18% Ertu búin að taka þátt í nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. 30. apríl 2021 11:01 Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. 19. apríl 2021 12:31 Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? Í ljósi umræðna í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum síðustu daga um myndbirtingar á netinu, smánun, hvað er viðeigandi og hvað ekki, þá spyrjum við lesendur Vísis út í þeirra viðhorf til myndbirtinga maka á samfélagsmiðlum. 18. apríl 2021 17:22 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypir undir pressu að finna ástina Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
CrossFit- og samfélagsmiðlastjarnan Edda Falak hrinti af stað bylgju eftir að hafa opinberað skilaboð þar sem hún var harkalega dæmd fyrir að birta mynd af sér á nærfötum. Metþátttaka í Spurningu vikunnar Í kjölfarið segist Edda hafa fengið fjöldan allan af skilaboðum frá konum sem segja maka sinn hafa bannað sér eða dæmt sig fyrir að birta myndir af sér fáklæddum á samfélagsmiðlum. Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram. Út frá þessum umræðum spurðum við lesendur Vísis um þeirra viðhorf til myndbirtingar maka á samfélagsmiðlum og hafa aldrei eins margir tekið þátt í Spurningu vikunnar, eða rúmlega tíu þúsund manns. Könnunin var kynjaskipt en greinilegt er að lítill sem enginn munur er á viðhorfi kynjanna í þessum málum. Tæplega helmingur lesenda Vísis segja slíkar myndbirtingar vera óviðeigandi. Nánari niðurstöður* má sjá hér fyrir neðan: Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? KARLAR Styð makann minn í að birta þær myndir sem hann vill - 42% Mér finnst það óviðeigandi - 44% Er ekki viss - 14% KONUR Styð makann minn í að birta þær myndir sem hann vill - 38% Mér finnst það óviðeigandi - 44% Er ekki viss - 18% Ertu búin að taka þátt í nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. 30. apríl 2021 11:01 Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. 19. apríl 2021 12:31 Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? Í ljósi umræðna í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum síðustu daga um myndbirtingar á netinu, smánun, hvað er viðeigandi og hvað ekki, þá spyrjum við lesendur Vísis út í þeirra viðhorf til myndbirtinga maka á samfélagsmiðlum. 18. apríl 2021 17:22 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypir undir pressu að finna ástina Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. 30. apríl 2021 11:01
Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. 19. apríl 2021 12:31
Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? Í ljósi umræðna í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum síðustu daga um myndbirtingar á netinu, smánun, hvað er viðeigandi og hvað ekki, þá spyrjum við lesendur Vísis út í þeirra viðhorf til myndbirtinga maka á samfélagsmiðlum. 18. apríl 2021 17:22