Stjörnur Man. Utd máttu ekki fara út til að tala við stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 10:31 Harry Maguire var einn af þeim sem vildi fá að tala við stuðningsmennina í gær. Getty/Alex Livesey Leikmenn Manchester United vildu reyna að miðla málum og róa niður ósátta stuðningsmenn liðsins. Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay fengu hreint og beint nei þegar þeir vildu fara út til að ræða við stuðningsmenn Manchester United sem mótmæltu fyrir utan Old Trafford í gær. Ekkert varð af stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan Old Trafford urðu til þess að leiknum af frestað. The club said no and the players were left absolutely furious https://t.co/4HOZuU8twg— SPORTbible (@sportbible) May 3, 2021 Stuðningsmennirnir fengu mjög langt í mótmælum sínum og stór hluti þeirra braust inn á Old Trafford sem var aðalástæðan fyrir því að leiknum var fyrst seinkað og svo frestað. Stuðningsmennirnir voru líka fyrir framan The Lowry hótelið þar sem Manchester United liðið var í aðdraganda leiksins. Fjórir stjörnuleikmenn Manchester United, þeir Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay, vildu fá leyfi frá félaginu sínu til að reyna að róa stuðningsmennina niður og tala þá til. Forráðamenn Manchester United sögðu það ekki koma til greina og urðu leikmennirnir mjög ósáttir með það. Þetta segir James Cooper, sem hefur fjallað um Manchester United liðið fyrir Sky Sports. I spoke to James Cooper earlier and he told me that the players at the Lowry Hotel pleaded with the staff to allow them outside and to engage with the fans protesting.The club said no and the players were left absolutely furious.[@mufcwesleyy via James Cooper] pic.twitter.com/XzIDDaNlrN— WHF! (@mufcwesleyy) May 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay fengu hreint og beint nei þegar þeir vildu fara út til að ræða við stuðningsmenn Manchester United sem mótmæltu fyrir utan Old Trafford í gær. Ekkert varð af stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að mótmæli stuðningsmanna Manchester United fyrir utan Old Trafford urðu til þess að leiknum af frestað. The club said no and the players were left absolutely furious https://t.co/4HOZuU8twg— SPORTbible (@sportbible) May 3, 2021 Stuðningsmennirnir fengu mjög langt í mótmælum sínum og stór hluti þeirra braust inn á Old Trafford sem var aðalástæðan fyrir því að leiknum var fyrst seinkað og svo frestað. Stuðningsmennirnir voru líka fyrir framan The Lowry hótelið þar sem Manchester United liðið var í aðdraganda leiksins. Fjórir stjörnuleikmenn Manchester United, þeir Harry Maguire, Bruno Fernandes, Nemanja Matic og Scott McTominay, vildu fá leyfi frá félaginu sínu til að reyna að róa stuðningsmennina niður og tala þá til. Forráðamenn Manchester United sögðu það ekki koma til greina og urðu leikmennirnir mjög ósáttir með það. Þetta segir James Cooper, sem hefur fjallað um Manchester United liðið fyrir Sky Sports. I spoke to James Cooper earlier and he told me that the players at the Lowry Hotel pleaded with the staff to allow them outside and to engage with the fans protesting.The club said no and the players were left absolutely furious.[@mufcwesleyy via James Cooper] pic.twitter.com/XzIDDaNlrN— WHF! (@mufcwesleyy) May 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira