Guðrún ósátt með glórulausan dómara sem dæmdi aftur vítaspyrnu líkt og á síðustu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 17:00 Guðrún Arnardóttir (t.v.) hughreystir liðsfélaga sinn í dag. Hún hafði lítinn áhuga á að hughreysta dómarinn að leik loknum. Djurgården Guðrún Arnardóttir, leikmaður Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem leiddi til sigurmarks AIK er liðin mættust í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri AIK en Guðrún var vægast sagt ósátt með dómara leiksins. Íslenski miðvörðurinn mætti í viðtal eftir leik þar sem hún sagði sína skoðun. Viðtalið sem og umrætt brot má sjá hér að neðan. Gudrun Arnardottir rasar mot domsluten efter @DIF_Fotboll -@aikfotboll . Vad tycker du, är straffen korrekt dömd? pic.twitter.com/4AFN2qF9zL— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 „Mér persónulega fannst þetta fáránleg ákvörðun. Ég fór ræddi við hana eftir leik þar sem við lentum í þessu sama gegn Vaxjö í fyrra, þar sem hún dæmdi einnig víti á mig. Sú ákvörðun varð vinsælt [e. viral] á Twitter þar sem hún var einnig út í hött,“ sagði Guðrún og hló er hún ræddi við Sportbladet eftir leik. „Ég fór bara upp að henni eftir leik og sagði að þetta væri í annað skipti sem hún gerði þessi stóru mistök sem væru að kosta okkur. Við erum að berjast í hverjum leik og munum halda áfram að berjast en hvert stig er mjög mikilvægt fyrir okkur og við virkilega vildum þessi þrjú stig í dag,“ sagði Guðrún að lokum. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Djurgården er í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með aðeins þrjú stig. Alls eru 12 lið í deildinni. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Íslenski miðvörðurinn mætti í viðtal eftir leik þar sem hún sagði sína skoðun. Viðtalið sem og umrætt brot má sjá hér að neðan. Gudrun Arnardottir rasar mot domsluten efter @DIF_Fotboll -@aikfotboll . Vad tycker du, är straffen korrekt dömd? pic.twitter.com/4AFN2qF9zL— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 „Mér persónulega fannst þetta fáránleg ákvörðun. Ég fór ræddi við hana eftir leik þar sem við lentum í þessu sama gegn Vaxjö í fyrra, þar sem hún dæmdi einnig víti á mig. Sú ákvörðun varð vinsælt [e. viral] á Twitter þar sem hún var einnig út í hött,“ sagði Guðrún og hló er hún ræddi við Sportbladet eftir leik. „Ég fór bara upp að henni eftir leik og sagði að þetta væri í annað skipti sem hún gerði þessi stóru mistök sem væru að kosta okkur. Við erum að berjast í hverjum leik og munum halda áfram að berjast en hvert stig er mjög mikilvægt fyrir okkur og við virkilega vildum þessi þrjú stig í dag,“ sagði Guðrún að lokum. Honoka Hayashi med sitt andra mål @aikfotboll har vänt mot @DIF_Fotboll pic.twitter.com/CNO39ulpXk— Sportbladet (@sportbladet) May 2, 2021 Djurgården er í 9. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með aðeins þrjú stig. Alls eru 12 lið í deildinni.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Hallbera hafði betur gegn Guðrúnu og Glódís Perla hélt hreinu í sigri Það var nóg um að vera í sænsku kvennaknattspyrnunni í dag og voru þrjár íslenskar landsliðskonur í eldlínunni. 2. maí 2021 15:00
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn