SÁÁ stendur á traustum fótum Einar Hermannsson skrifar 28. apríl 2021 10:01 Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Með þeim hætti hefur tekist að halda uppi starfsemi innan sjúkrahússins Vogs sem og annari starfsemi samtakanna í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur á hverjum tíma. Kórónufaraldurinn hefur kallað á mikil viðbrögð í starfi samtakanna og hefur þurft að nálgast meðferð með nýjum hætti. Á seinasta ári tók við ný stjórn sem hefur einsett sér að styrkja starfsemi samtakanna og treysta fjárhagsgrundvöll þeirra, sem og vinna með starfsfólki í að efla samtökin og þjónustu þeirra. Samtökin hafa leitað nýrra leiða til að auka starfsánægjuna og meðal þess hafa samtökin látið framkvæma viðhorfskannanir meðal starfsfólk og sýna þær að starsfánægja meðal starfsmanna samtakana hefur aukist til muna undanfarið ár. Rekstur samtakanna er alltaf mikil áskorun og nú um stundir er jafnvægi í rekstrinum, þó er töluverð óvissa með styttingu vinnutíma og samningsgerð við Sjúkratryggingar Íslands. Samtökin náðu ekki að setja álfasöluna í gang í fyrra en álfasalan fer í gang fljótlega. Samtökin eru gífurlega þakklát almenningi sem hefur stutt samtökin beint með fjárframlögum, því ekki hefur veitt af varðandi rekstur samtakanna á þessum erfiðum tímum. Í þessu sambandi vil ég f.h. samtakanna þakka öllum sem hafa stutt samtökin fjárhagslega, m.a. í gegnum fjáröflunarþátt samtakanna sem var unnin í samstarfi við RÚV í Desember. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að draga samtökin útur rekstri Íslandsspila, enda er það mat stjórnar að það fer ekki saman að sinna meðferð spilafíkla um leið og standa að rekstri spilakassa. Stjórn samtakanna mun auka starfsemi samtakanna þegar tækifæri gefst gagnvart COVID-19 faraldrinum, m.a. auka félagsstarf samtakanna. Það eru því bjartir tímar framundan hjá SÁÁ. Með sumarkveðju, Einar Hermannsson Höfundur er formaður SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Félagasamtök Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Með þeim hætti hefur tekist að halda uppi starfsemi innan sjúkrahússins Vogs sem og annari starfsemi samtakanna í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur á hverjum tíma. Kórónufaraldurinn hefur kallað á mikil viðbrögð í starfi samtakanna og hefur þurft að nálgast meðferð með nýjum hætti. Á seinasta ári tók við ný stjórn sem hefur einsett sér að styrkja starfsemi samtakanna og treysta fjárhagsgrundvöll þeirra, sem og vinna með starfsfólki í að efla samtökin og þjónustu þeirra. Samtökin hafa leitað nýrra leiða til að auka starfsánægjuna og meðal þess hafa samtökin látið framkvæma viðhorfskannanir meðal starfsfólk og sýna þær að starsfánægja meðal starfsmanna samtakana hefur aukist til muna undanfarið ár. Rekstur samtakanna er alltaf mikil áskorun og nú um stundir er jafnvægi í rekstrinum, þó er töluverð óvissa með styttingu vinnutíma og samningsgerð við Sjúkratryggingar Íslands. Samtökin náðu ekki að setja álfasöluna í gang í fyrra en álfasalan fer í gang fljótlega. Samtökin eru gífurlega þakklát almenningi sem hefur stutt samtökin beint með fjárframlögum, því ekki hefur veitt af varðandi rekstur samtakanna á þessum erfiðum tímum. Í þessu sambandi vil ég f.h. samtakanna þakka öllum sem hafa stutt samtökin fjárhagslega, m.a. í gegnum fjáröflunarþátt samtakanna sem var unnin í samstarfi við RÚV í Desember. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að draga samtökin útur rekstri Íslandsspila, enda er það mat stjórnar að það fer ekki saman að sinna meðferð spilafíkla um leið og standa að rekstri spilakassa. Stjórn samtakanna mun auka starfsemi samtakanna þegar tækifæri gefst gagnvart COVID-19 faraldrinum, m.a. auka félagsstarf samtakanna. Það eru því bjartir tímar framundan hjá SÁÁ. Með sumarkveðju, Einar Hermannsson Höfundur er formaður SÁÁ.
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun