Netverjar, þá einkum á Twitter, hafa gert sér mat úr skiltinu og margir hverjir uppskorið mikil og góð viðbrögð, líkt og Elliði sjálfur segir skiltið hafa fengið.
Til að mynda hafa einhverjir brugðið á orðaleik með heiti sveitarfélagsins og sett í samhengi við ölvun.
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) April 26, 2021
https://t.co/8FVW3j17CY pic.twitter.com/XNCc9NcPEI
— Árni Helgason (@arnih) April 26, 2021
Sumir telja að velja hefði mátt leturgerðina af meiri kostgæfni.
10-12 milljónir í þennan steypuklump og ekki króna fór í íslenskan leturhönnuð til að hanna sérsniðið letur fyrir Ölfus, heldur var valið Times New Roman Regular 🤬 pic.twitter.com/LDhzfNcbVS
— Agnar (@PartlyCheese) April 26, 2021
Þá hafa sprottið upp umræður um hvort skiltið, nánar til tekið síðasti bókstafurinn, sé skakkur.
...... S-ið er skakkt? pic.twitter.com/bMJY6cykOP
— Daníel Freyr (@danielfj91) April 25, 2021
Er ekki Ö-ið líka skakkt miðað við merki sveitarfélagsins? pic.twitter.com/eCItRlEMMH
— Andrés Ingi (@andresingi) April 26, 2021
Svo er spurning hvort samtakamáttur samfélagsmiðla hafi sannað sig enn og aftur, því svo virðist sem unnið hafi verið að því að rétta skiltið af.
Máttur twitter er ótrúlegur https://t.co/yQ1XLVkySH pic.twitter.com/3HaWBzHTSO
— Daníel Freyr (@danielfj91) April 27, 2021