Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 15:31 Sölvi Geir Ottesen tapar ekki mörgum tæklingum inn á vellinum. Vandamálið er hversu hann hefur misst úr marga leiki vegna meiðsla og leikbanna. Vísir/Bára Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira
Víkingurinn Sölvi Geir Ottesen var sá leikmaður í Pepsi Max deild karla sem vann hæsta hlutfallið af tæklingum sem hann fór í á síðasta tímabili. Við getum því sagt að Sölvi hafi verið besti tæklari deildarinnar. Sölvi Geir vann 81 prósent af þeim 58 tæklingum sem hann fór í en Sölvi náði þó bara að spila ellefu leiki með Víkingum á leiktíðinni. Sölvi Geir vann meðal annars 11 af 13 tæklingum í leik á móti Fjölni í ágúst og allar sjö tæklingar sínar á móti Breiðabliki í sama mánuði. Næstu maður á lista var hinn 22 ára gamli Gróttumaður Valtýr Már Michaelsson sem vann 76,5 prósent af þeirri 51 tæklingu sem hann fór í. Valtýr Már vann meðal annars 10 af 12 tæklingum á móti KA í júlí og 8 af 10 tæklingum á móti Stjörnunni í ágúst. KA-maðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er þriðji á listanum en hann vann 73,3 prósent af þeirri 131 tæklingu sem hann fór í. Brynjar Ingi fír því í mun fleiri tæklingar en hinir tveir. Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5% Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Hæsta hlutfall tæklinga unnar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Sölvi Geir Ottesen, Víkingi 81,0% 2. Valtýr Már Michaelsson, Gróttu 76,5% 3. Brynjar Ingi Bjarnason, KA 73,3% 4. Viktor Örlygur Andrason, Víkingi 71,2% 5. Guðmundur Kristjánsson, FH 70,6% 6. Davíð Örn Atlason, Víkingi 70,5%
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira