Nepomniachtchi og Carlsen tefla um heimsmeistaratitilinn í nóvember Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2021 18:52 Ian Nepomniachtchi og Magnús Carlsen munu mætast í Dubai í nóvember þar sem þeir munu tefla um heimsmeistaratitilinn í skák. Vísir/EPA Rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi sigraði í dag skákmót Alþjóðaskáksambandsins Candidate tournament og mun því mæta Norðmanninum og heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen í Dubai í nóvember næskomandi. Þar munu þeir tefla fjórtán skákir um heimsmeistaratitilinn og 2 milljóna evra, eða 302 milljóna króna, verðlaunafé. Ian Nepomniachtchi is the winner of the FIDE Candidates Tournament with a round to spare and a new Challenger for the world championship against Magnus Carlsen.https://t.co/vzqI0UtJU0#FIDECandidates #chess pic.twitter.com/U4IJwSZnoo— International Chess Federation (@FIDE_chess) April 26, 2021 Rússinn þrítugi sigrað mótið í dag í þrettándu, og næstsíðustu, umferð gegn Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave. Samkvæmt frétt Financial Times mun Nepomniachtchi eiga við ofurefli að etja í skákinni um heimsmeistaratitilinn en Carlsen er af sumum talinn besti skákmaður allra tíma. Skák Tengdar fréttir Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31 Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31 Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira
Þar munu þeir tefla fjórtán skákir um heimsmeistaratitilinn og 2 milljóna evra, eða 302 milljóna króna, verðlaunafé. Ian Nepomniachtchi is the winner of the FIDE Candidates Tournament with a round to spare and a new Challenger for the world championship against Magnus Carlsen.https://t.co/vzqI0UtJU0#FIDECandidates #chess pic.twitter.com/U4IJwSZnoo— International Chess Federation (@FIDE_chess) April 26, 2021 Rússinn þrítugi sigrað mótið í dag í þrettándu, og næstsíðustu, umferð gegn Frakkanum Maxime Vachier-Lagrave. Samkvæmt frétt Financial Times mun Nepomniachtchi eiga við ofurefli að etja í skákinni um heimsmeistaratitilinn en Carlsen er af sumum talinn besti skákmaður allra tíma.
Skák Tengdar fréttir Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31 Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31 Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira
Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. 31. mars 2021 22:31
Magnus Carlsen leggur dóm á The Queen's Gambit „Ég myndi gefa þessu fimm stjörnur af sex mögulegum,“ segir Magnus og heldur áfram. 5. janúar 2021 13:31
Áskorendamótið í Katrínarborg slegið af í bili Ekki lengur hægt að ábyrgjast að keppendur komist heim. 26. mars 2020 09:53