Koma Indverjum til aðstoðar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. apríl 2021 20:01 Í dag er staðan vegna faraldursins einna verst á Indlandi þar sem þessi mynd er tekin. Getty/Mayank Makhija Fjöldi ríkja kemur nú Indverjum til aðstoðar en kórónuveirufaraldurinn er í hæstu hæðum í þessu næstfjölmennasta landi heims. Rúmlega 350 þúsund greindust með veiruna á Indlandi í gær, mesti fjöldi á einum degi frá upphafi faraldursins þar í landi. 2.800 létust, sem er sömuleiðis met. Sár skortur er á súrefni á indverskum sjúkrahúsum og plássið er sömuleiðis af skornum skammti. Greina má reiði í garð stjórnvalda, sem eru sökuð um aðgerðaleysi. Ráðamenn biðla nú til fólks um að örvænta ekki. Ríkisstjórnin segist gera allt sem í valdi hennar stendur til að leysa súrefnisvandann. „Ef það myndast örvæntingarástand í samfélaginu setur það aukinn þrýsting á lækna og starfsfólk spítala. Það er ekki gott fyrir neinn,“ sagði Vinod Kumar Paul, stjórnarmaður ríkishugveitunnar Niti Aayog, á blaðamannafundi stjórnvalda um faraldurinn. Bandarísk stjórnvöld sögðust í gærkvöldi leita leiða til þess að hjálpa Indverjum að takast á við faraldurinn og íhuga að senda súrefni, Covid-próf og hlífðarfatnað. Öndunarvélar, súrefniskútar og aðrar nauðsynjar eru svo á leiðinni frá Bretlandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Rúmlega 350 þúsund greindust með veiruna á Indlandi í gær, mesti fjöldi á einum degi frá upphafi faraldursins þar í landi. 2.800 létust, sem er sömuleiðis met. Sár skortur er á súrefni á indverskum sjúkrahúsum og plássið er sömuleiðis af skornum skammti. Greina má reiði í garð stjórnvalda, sem eru sökuð um aðgerðaleysi. Ráðamenn biðla nú til fólks um að örvænta ekki. Ríkisstjórnin segist gera allt sem í valdi hennar stendur til að leysa súrefnisvandann. „Ef það myndast örvæntingarástand í samfélaginu setur það aukinn þrýsting á lækna og starfsfólk spítala. Það er ekki gott fyrir neinn,“ sagði Vinod Kumar Paul, stjórnarmaður ríkishugveitunnar Niti Aayog, á blaðamannafundi stjórnvalda um faraldurinn. Bandarísk stjórnvöld sögðust í gærkvöldi leita leiða til þess að hjálpa Indverjum að takast á við faraldurinn og íhuga að senda súrefni, Covid-próf og hlífðarfatnað. Öndunarvélar, súrefniskútar og aðrar nauðsynjar eru svo á leiðinni frá Bretlandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira