„Verið að rekja þetta eins og hægt er” Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. apríl 2021 12:06 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm „Þetta getur sveiflast upp og niður en þetta sýnir okkur bara að við erum enn í þessum sporum að eltast við smit úti í samfélaginu sem greinast ekki fyrr en þau koma allt í einu upp á afmörkuðum stöðum. Það út af fyrir sig er áhyggjuefni og þess vegna þurfa allir að passa sig,” segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um smittölur dagsins. Sex greindust innanlands og voru allir utan sóttkvíar við greiningu. „Það er verið að rekja þetta eins og hægt er og taka sýni í kringum þessa einstaklinga til að reyna að stoppa þetta af eins fljótt og mögulegt er,” segir hann en hópsmitið í Þorlákshöfn vegur þyngst í tölunum, þar sem fjórir einstaklingar af sama vinnustað greindust smitaðir af kórónuveirunni. Aðspurður segir hann að áfram megi gera ráð fyrir að fleiri smitist í kjölfar hópsýkingarinnar á leikskólanum Jörfa. „Við erum heldur ekki farin að sjá fyrir endann á því. Það eru margir enn í sóttkví en margir sem fara að losna á næstu dögum eftir sýnatökur, og þá forum við að sjá hvernig staðan á smitunum er.” Nýjar sóttvarnarreglur á landamærunum tóku gildi í dag en þær kveða meðal annars á að farþegar sem koma frá löndum þar sem nýgengi er yfir 700 á hverja hundrað þúsund íbúa þurfi að fara í sóttvarnarhús. Þá hefst stóra bólusetningavikan á morgun þegar hátt í 25 þúsund manns fá bólusetningu, meðal annars sóttvarnalæknir. „Jú það passar, ég er að falla í minn aldursflokk,” segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Sjá meira
„Það er verið að rekja þetta eins og hægt er og taka sýni í kringum þessa einstaklinga til að reyna að stoppa þetta af eins fljótt og mögulegt er,” segir hann en hópsmitið í Þorlákshöfn vegur þyngst í tölunum, þar sem fjórir einstaklingar af sama vinnustað greindust smitaðir af kórónuveirunni. Aðspurður segir hann að áfram megi gera ráð fyrir að fleiri smitist í kjölfar hópsýkingarinnar á leikskólanum Jörfa. „Við erum heldur ekki farin að sjá fyrir endann á því. Það eru margir enn í sóttkví en margir sem fara að losna á næstu dögum eftir sýnatökur, og þá forum við að sjá hvernig staðan á smitunum er.” Nýjar sóttvarnarreglur á landamærunum tóku gildi í dag en þær kveða meðal annars á að farþegar sem koma frá löndum þar sem nýgengi er yfir 700 á hverja hundrað þúsund íbúa þurfi að fara í sóttvarnarhús. Þá hefst stóra bólusetningavikan á morgun þegar hátt í 25 þúsund manns fá bólusetningu, meðal annars sóttvarnalæknir. „Jú það passar, ég er að falla í minn aldursflokk,” segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Sjá meira