„Verið að rekja þetta eins og hægt er” Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. apríl 2021 12:06 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm „Þetta getur sveiflast upp og niður en þetta sýnir okkur bara að við erum enn í þessum sporum að eltast við smit úti í samfélaginu sem greinast ekki fyrr en þau koma allt í einu upp á afmörkuðum stöðum. Það út af fyrir sig er áhyggjuefni og þess vegna þurfa allir að passa sig,” segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um smittölur dagsins. Sex greindust innanlands og voru allir utan sóttkvíar við greiningu. „Það er verið að rekja þetta eins og hægt er og taka sýni í kringum þessa einstaklinga til að reyna að stoppa þetta af eins fljótt og mögulegt er,” segir hann en hópsmitið í Þorlákshöfn vegur þyngst í tölunum, þar sem fjórir einstaklingar af sama vinnustað greindust smitaðir af kórónuveirunni. Aðspurður segir hann að áfram megi gera ráð fyrir að fleiri smitist í kjölfar hópsýkingarinnar á leikskólanum Jörfa. „Við erum heldur ekki farin að sjá fyrir endann á því. Það eru margir enn í sóttkví en margir sem fara að losna á næstu dögum eftir sýnatökur, og þá forum við að sjá hvernig staðan á smitunum er.” Nýjar sóttvarnarreglur á landamærunum tóku gildi í dag en þær kveða meðal annars á að farþegar sem koma frá löndum þar sem nýgengi er yfir 700 á hverja hundrað þúsund íbúa þurfi að fara í sóttvarnarhús. Þá hefst stóra bólusetningavikan á morgun þegar hátt í 25 þúsund manns fá bólusetningu, meðal annars sóttvarnalæknir. „Jú það passar, ég er að falla í minn aldursflokk,” segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira
„Það er verið að rekja þetta eins og hægt er og taka sýni í kringum þessa einstaklinga til að reyna að stoppa þetta af eins fljótt og mögulegt er,” segir hann en hópsmitið í Þorlákshöfn vegur þyngst í tölunum, þar sem fjórir einstaklingar af sama vinnustað greindust smitaðir af kórónuveirunni. Aðspurður segir hann að áfram megi gera ráð fyrir að fleiri smitist í kjölfar hópsýkingarinnar á leikskólanum Jörfa. „Við erum heldur ekki farin að sjá fyrir endann á því. Það eru margir enn í sóttkví en margir sem fara að losna á næstu dögum eftir sýnatökur, og þá forum við að sjá hvernig staðan á smitunum er.” Nýjar sóttvarnarreglur á landamærunum tóku gildi í dag en þær kveða meðal annars á að farþegar sem koma frá löndum þar sem nýgengi er yfir 700 á hverja hundrað þúsund íbúa þurfi að fara í sóttvarnarhús. Þá hefst stóra bólusetningavikan á morgun þegar hátt í 25 þúsund manns fá bólusetningu, meðal annars sóttvarnalæknir. „Jú það passar, ég er að falla í minn aldursflokk,” segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Sjá meira