Bernie segir fæðingarorlof á Íslandi aðeins 13 vikur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2021 11:52 Bernie Sanders virðist ekki hafa unnið heimavinnuna nógu vel. Getty/Drew Angerer Bernie Sanders, fyrrverandi forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, birti í gær færslu á Facebook þar sem hann gagnrýnir bandarísk stjórnvöld fyrir að hafa ekki tryggt foreldrum fæðingarorlof. Ber hann þar saman fæðingarorlofsréttindi foreldra í ýmsum löndum, þar á meðal Íslandi, og virðist ekki hafa kynnt sér málið nógu vel. „Vikur af greiddu fæðingarorlofi sem vinnandi fólk fær,“ skrifar hann og þylur svo upp löndin. „Bretland: 39, Írland: 26, Ástralía: 18, Danmörk: 18, Finnland: 17,5, Kanada: 17, Frakkland: 16, Sviss: 14, Ísland: 13, Bandaríkin: NÚLL,“ skrifar forsetaframbjóðandinn fyrrverandi. Weeks of paid maternity leave offered to workers: : 39 : 26 : 18 : 18 : 17.5 : 17 : 16 : 14 : 13 :...Posted by Bernie Sanders on Saturday, April 24, 2021 Íslendingar reka kannski margir upp stór augu við að sjá þetta en foreldrar á Íslandi eiga rétt á 12 mánaða, eða 52 vikna, fæðingarorlofi, sem þeir geta skipt sín á milli. Þá hafa einhverjir skrifað í athugasemd undir færslunni leiðréttingu á fullyrðingum Sanders. Í Danmörku hafa foreldrar einnig rétt á 52 vikna fæðingarorlofi sem þeir skipta sín á milli, eins og hér á landi. Í Finnlandi á hvert foreldri fyrir sig rétt á 33 vikna fæðingarorlofi frá og með þessu ári. Í Kanada getur móðir tekið allt að 15 vikna fæðingarorlof en hefur leyfi til að framlengja því upp í allt að 69 vikur. Sanders virðist aðeins hafa rétt fyrir sér hvað Bretland, Írland, Ástralíu, Frakkland og Sviss varðar en þar fá mæður greitt fæðingarorlof í 39, 26, 18, 16 eða 14 vikur. Bandaríkin Fæðingarorlof Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Sjá meira
„Vikur af greiddu fæðingarorlofi sem vinnandi fólk fær,“ skrifar hann og þylur svo upp löndin. „Bretland: 39, Írland: 26, Ástralía: 18, Danmörk: 18, Finnland: 17,5, Kanada: 17, Frakkland: 16, Sviss: 14, Ísland: 13, Bandaríkin: NÚLL,“ skrifar forsetaframbjóðandinn fyrrverandi. Weeks of paid maternity leave offered to workers: : 39 : 26 : 18 : 18 : 17.5 : 17 : 16 : 14 : 13 :...Posted by Bernie Sanders on Saturday, April 24, 2021 Íslendingar reka kannski margir upp stór augu við að sjá þetta en foreldrar á Íslandi eiga rétt á 12 mánaða, eða 52 vikna, fæðingarorlofi, sem þeir geta skipt sín á milli. Þá hafa einhverjir skrifað í athugasemd undir færslunni leiðréttingu á fullyrðingum Sanders. Í Danmörku hafa foreldrar einnig rétt á 52 vikna fæðingarorlofi sem þeir skipta sín á milli, eins og hér á landi. Í Finnlandi á hvert foreldri fyrir sig rétt á 33 vikna fæðingarorlofi frá og með þessu ári. Í Kanada getur móðir tekið allt að 15 vikna fæðingarorlof en hefur leyfi til að framlengja því upp í allt að 69 vikur. Sanders virðist aðeins hafa rétt fyrir sér hvað Bretland, Írland, Ástralíu, Frakkland og Sviss varðar en þar fá mæður greitt fæðingarorlof í 39, 26, 18, 16 eða 14 vikur.
Bandaríkin Fæðingarorlof Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Sjá meira