Hörð mótmæli fyrir utan Emirates-völlinn í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2021 23:01 Stuðningsfólk Arsenal er ekki sátt. @brfootball Þó frammistaða Arsenal í 0-1 tapinu gegn Everton í kvöld hafi ekki verið upp á marga fiska voru leikmenn og forráðamenn félagsins eflaust sáttir með að reitt stuðningsfólk liðsins fékk ekki að vera í stúkunni. Í leik kvöldsins heyrðist greinilega í stuðningsfólki í kringum völlinn þó stúkur Emirates-vallarins væru tómar. Þannig var mál með vexti að stuðningsfólk félagsins var mætt til að mótmæla Stan Kroenke, eiganda félagsins. Ástæðan er ákvörðun Kroenke að ætla í „ofurdeild Evrópu.“ Var það ekki eitthvað sem stuðningsfólk félagsins var par sátt með og lét það skoðun sína í ljós í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir og myndbrot af því sem fór fram fyrir utan völlinn í kvöld. Arsenal fans showed up in numbers at the Emirates to protest the club s owners pic.twitter.com/TG6RV5tMic— B/R Football (@brfootball) April 23, 2021 Incredible. How did American Premier League owners misread their own fans this badly? What combination of arrogance, greed or self-interest can blind you to this level of passion, commitment and depth of connection? pic.twitter.com/l79xhD8Vau— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Many wishing football fans would be as animated about serious issues and not just sport. But as smarter people than me will note, at core of this are issues of globalism, anti-capitalism and this particular political moment. Deeply emotional to witness pic.twitter.com/OThn0wePWH— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Big turnout already at the Emirates as fans protest against Arsenal s Kroenke owners pic.twitter.com/awbMKn0bhX— Sam Dean (@SamJDean) April 23, 2021 'Our club, our home, sell up Stan'Arsenal fans are protesting against the ownership of Stan Kroenke pic.twitter.com/J7HDVMLXOs— Goal (@goal) April 23, 2021 "We want Kroenke out!"Arsenal fans chant and protest outside of Emirates Stadium. @amylawrence71pic.twitter.com/npBe5pgAts— The Athletic (@TheAthletic) April 23, 2021 Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
Í leik kvöldsins heyrðist greinilega í stuðningsfólki í kringum völlinn þó stúkur Emirates-vallarins væru tómar. Þannig var mál með vexti að stuðningsfólk félagsins var mætt til að mótmæla Stan Kroenke, eiganda félagsins. Ástæðan er ákvörðun Kroenke að ætla í „ofurdeild Evrópu.“ Var það ekki eitthvað sem stuðningsfólk félagsins var par sátt með og lét það skoðun sína í ljós í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir og myndbrot af því sem fór fram fyrir utan völlinn í kvöld. Arsenal fans showed up in numbers at the Emirates to protest the club s owners pic.twitter.com/TG6RV5tMic— B/R Football (@brfootball) April 23, 2021 Incredible. How did American Premier League owners misread their own fans this badly? What combination of arrogance, greed or self-interest can blind you to this level of passion, commitment and depth of connection? pic.twitter.com/l79xhD8Vau— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Many wishing football fans would be as animated about serious issues and not just sport. But as smarter people than me will note, at core of this are issues of globalism, anti-capitalism and this particular political moment. Deeply emotional to witness pic.twitter.com/OThn0wePWH— roger bennett (@rogbennett) April 23, 2021 Big turnout already at the Emirates as fans protest against Arsenal s Kroenke owners pic.twitter.com/awbMKn0bhX— Sam Dean (@SamJDean) April 23, 2021 'Our club, our home, sell up Stan'Arsenal fans are protesting against the ownership of Stan Kroenke pic.twitter.com/J7HDVMLXOs— Goal (@goal) April 23, 2021 "We want Kroenke out!"Arsenal fans chant and protest outside of Emirates Stadium. @amylawrence71pic.twitter.com/npBe5pgAts— The Athletic (@TheAthletic) April 23, 2021
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira