Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2021 10:45 Stuðningsfólk Man United mætti mótmælti eigendum félagsins á æfingasviði þess í morgun. Red Issue Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. Mótmæli áttu sér stað á Carrington, æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, klukkan rúmlega níu í morgun. Fjöldi stuðningsmanna félagsins var þar samankominn til að segja forráðamönnum félagsins til syndanna. Voru þeir með ýmsa borða og stóð til að mynda „Glazers out“ á einum þeirra eða einfaldlega „Glazers út.“ Glazer-fjölskyldan á sum sé Man United og var Joel Glazer til að mynda titlaður faraformaður „ofurdeildar“ Evrópu sem hefur nú verið blásin af. First team pitch: pic.twitter.com/lbVGzk9rhl— Red Issue (@RedIssue) April 22, 2021 Þjálfarateymi félagsins, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick og Darren Fletcher, ræddu við stuningsmenn sem og Nemanja Matic. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að stuðningsmenn hefðu komist inn á æfingasvæðið en eftir að þjálfari og aðrir töluðu við þá fóru þeir sína leið. Byggingar svæðisins eru nú öruggar. From @ManUtd: At approximately 9am this morning a group gained access to the club training ground. The manager and others spoke to them. Buildings were secure and the group has now left the site. — Simon Stone (@sistoney67) April 22, 2021 Það hefur mikið gengið á hjá Man Utd undanfarna daga eins og flestum liðunum sem tóku þátt í þessu stutta ævintýri sem ofurdeld Evrópu var. Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins er kom að viðskiptum, tilkynnti að hann myndi hætta í lok árs. Þá sendi Joel Glazer frá sér veika afsökunarbeiðni sem hefur ekki fallið í mjúkinn hjá stuðningsfólki félagsins. Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir „Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00 Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Mótmæli áttu sér stað á Carrington, æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, klukkan rúmlega níu í morgun. Fjöldi stuðningsmanna félagsins var þar samankominn til að segja forráðamönnum félagsins til syndanna. Voru þeir með ýmsa borða og stóð til að mynda „Glazers out“ á einum þeirra eða einfaldlega „Glazers út.“ Glazer-fjölskyldan á sum sé Man United og var Joel Glazer til að mynda titlaður faraformaður „ofurdeildar“ Evrópu sem hefur nú verið blásin af. First team pitch: pic.twitter.com/lbVGzk9rhl— Red Issue (@RedIssue) April 22, 2021 Þjálfarateymi félagsins, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick og Darren Fletcher, ræddu við stuningsmenn sem og Nemanja Matic. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að stuðningsmenn hefðu komist inn á æfingasvæðið en eftir að þjálfari og aðrir töluðu við þá fóru þeir sína leið. Byggingar svæðisins eru nú öruggar. From @ManUtd: At approximately 9am this morning a group gained access to the club training ground. The manager and others spoke to them. Buildings were secure and the group has now left the site. — Simon Stone (@sistoney67) April 22, 2021 Það hefur mikið gengið á hjá Man Utd undanfarna daga eins og flestum liðunum sem tóku þátt í þessu stutta ævintýri sem ofurdeld Evrópu var. Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins er kom að viðskiptum, tilkynnti að hann myndi hætta í lok árs. Þá sendi Joel Glazer frá sér veika afsökunarbeiðni sem hefur ekki fallið í mjúkinn hjá stuðningsfólki félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir „Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00 Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
„Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00
Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54
Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30
Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01