Umsækjendur um embættið eru:
Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir – aðstoðarsaksóknari
Birgir Jónasson – löglærður fulltrúi
Helgi Jensson – aðstoðarsaksóknari
Hildur Sunna Pálmadóttir – lögfræðingur
Karl Óttar Pétursson - lögfræðingur
Magnús Barðdal – útibússtjóri
Sigurður Hólmar Kristjánsson, settur lögreglustjóri
Stefán Ólafsson – lögfræðingur
Hæfnisnefnd sem hefur ráðgefandi hlutverk í ráðningarferlinu mun nú fara yfir umsóknirnar.
Gunnar Örn Jónsson, sem áður var lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, var skipaður í embætti lögreglustjórans á Vesturlandi í mars. Hann kom í stað Úlfars Lúðvíkssonar sem hætti í fyrra þegar hann var skipaður í stöðu lögreglustjórans á Suðurnesjum.