Telja að áhorf muni rúmlega þrefaldast með auðveldara aðgengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2021 15:46 Það stefnir í að töluvert fleiri fylgist með Dagnýju Brynjarsdóttur og Maríu Þórisdóttur á næstu leiktíð. Zac Goodwin/Getty Images Ný rannsókn sýnir að áhorf á kvennaknattspyrnu gæti aukist um að allt að 350 prósent með auknu aðgengi og sýnileika. The Guardian greinir frá og vitnar þar í rannsókn frá fyrr í vikunni þar sem í ljós kom að það er eftirspurn eftir auðveldara aðgengi að kvennaknattspyrnu. Þar segir að áhorf á kvennaknattspyrnu í Bretlandi gæti aukist um 296,7 prósent ef leikirnir væru aðgengilegri í sjónvarpi. Innan Evrópusambandsins gæti aukningin orðið allt að 358,7% og svo 304,6% í Bandaríkjunum. Könnunin var gerð eftir að Women´s Super League – úvalsdeild kvenna í Englandi – gerði nýjan átta milljón punda sjónvarpssamning. Verða leikirnir nú sýndir á rásum breska ríkisútvarpsins [BBC] sem og aðalrásum Sky Sports. New report finds an increase in accessibility of women s football could lead to viewing figures shooting up by more than 350% globally. Story: @SuzyWrack https://t.co/Sr03vzkE7X— Guardian sport (@guardian_sport) April 21, 2021 „Þetta kemur mér ekki á óvart. Nýi sjónvarpssamningurinn þýðir reglulegri umfjöllun fyrir breska áhorfendur – karlkyns, kvenkyns, þá sem hafa ekki áhuga á fótbolta og þar fram eftir götunum – við munum venjast því að íþróttin sé þarna og að hún verði þá hluti af íþróttalegri menningu okkar,“ sagði Dr. Beth Fielding Lloyd. Hún starfar við Sheffield Hallam-háskólann sem fyrirlesari á sviðum íþrótta og þjálfunar. Könnun sýnir einnig að 61,9% þeirra sem horfa á kvennaknattspyrnu í Bretlandi eru karlmenn og að 34,4% karla og 27,1% kvenna myndu horfa ef leikina ef þeir væru sjónvarpaðir. Áðurnefndur sjónvarpssamningur gerir leikina mun sýnilegri en áður þar sem leikir hafa nær eingöngu verið sýndir á hliðar- eða vefrásum. Við minnum á að Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst nú í byrjun maí mánaðar og sýnir Stöð 2 Sport beint frá tveimur leikjum í fyrstu umferð. Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Fylki þann 4. maí á Kópavogsvelli. Degi síðar mætast Valur og Stjarnan að Hlíðarenda. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
The Guardian greinir frá og vitnar þar í rannsókn frá fyrr í vikunni þar sem í ljós kom að það er eftirspurn eftir auðveldara aðgengi að kvennaknattspyrnu. Þar segir að áhorf á kvennaknattspyrnu í Bretlandi gæti aukist um 296,7 prósent ef leikirnir væru aðgengilegri í sjónvarpi. Innan Evrópusambandsins gæti aukningin orðið allt að 358,7% og svo 304,6% í Bandaríkjunum. Könnunin var gerð eftir að Women´s Super League – úvalsdeild kvenna í Englandi – gerði nýjan átta milljón punda sjónvarpssamning. Verða leikirnir nú sýndir á rásum breska ríkisútvarpsins [BBC] sem og aðalrásum Sky Sports. New report finds an increase in accessibility of women s football could lead to viewing figures shooting up by more than 350% globally. Story: @SuzyWrack https://t.co/Sr03vzkE7X— Guardian sport (@guardian_sport) April 21, 2021 „Þetta kemur mér ekki á óvart. Nýi sjónvarpssamningurinn þýðir reglulegri umfjöllun fyrir breska áhorfendur – karlkyns, kvenkyns, þá sem hafa ekki áhuga á fótbolta og þar fram eftir götunum – við munum venjast því að íþróttin sé þarna og að hún verði þá hluti af íþróttalegri menningu okkar,“ sagði Dr. Beth Fielding Lloyd. Hún starfar við Sheffield Hallam-háskólann sem fyrirlesari á sviðum íþrótta og þjálfunar. Könnun sýnir einnig að 61,9% þeirra sem horfa á kvennaknattspyrnu í Bretlandi eru karlmenn og að 34,4% karla og 27,1% kvenna myndu horfa ef leikina ef þeir væru sjónvarpaðir. Áðurnefndur sjónvarpssamningur gerir leikina mun sýnilegri en áður þar sem leikir hafa nær eingöngu verið sýndir á hliðar- eða vefrásum. Við minnum á að Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst nú í byrjun maí mánaðar og sýnir Stöð 2 Sport beint frá tveimur leikjum í fyrstu umferð. Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Fylki þann 4. maí á Kópavogsvelli. Degi síðar mætast Valur og Stjarnan að Hlíðarenda.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira