Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2021 22:15 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Ian Walton Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. „Við spiluðum vel síðustu 15 mínútur leiksins. Við áttum erfitt með að finna svæðin okkar í vösunum fyrir framan vörn þeirra. Ég vil samt óska Chelsea til hamingju eftir mjög jafnan leik,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. „Við komumst stundum í réttu stöðurnar en sköpuðum ekki nægilega góð færi. Við brugðumst vel við eftir að þeir skoruðu, sérstaklega eftir að Phil Foden og İlkay Gündoğan kom inn af bekknum.“ „Það er ekki auðvelt að spila gegn liði sem verst með átta leikmenn á aftasta þriðjung vallarins. Munurinn í svona leikjum er rosalega lítill. Almennt séð stjórnuðum við leiknum frekar vel en sköpuðum ekki mörg opin marktækifæri. Komumst samt sem áður oftar í góðar stöður á vellinum heldur en Chelsea,“ sagði Guardiola að lokum. Sigurinn þýðir að Manchester City getur ekki unnið fernuna en liðið er svo gott sem búið að vinna enska meistaratitilinn, komið í úrslit enska deildarbikarsins og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30 Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
„Við spiluðum vel síðustu 15 mínútur leiksins. Við áttum erfitt með að finna svæðin okkar í vösunum fyrir framan vörn þeirra. Ég vil samt óska Chelsea til hamingju eftir mjög jafnan leik,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. „Við komumst stundum í réttu stöðurnar en sköpuðum ekki nægilega góð færi. Við brugðumst vel við eftir að þeir skoruðu, sérstaklega eftir að Phil Foden og İlkay Gündoğan kom inn af bekknum.“ „Það er ekki auðvelt að spila gegn liði sem verst með átta leikmenn á aftasta þriðjung vallarins. Munurinn í svona leikjum er rosalega lítill. Almennt séð stjórnuðum við leiknum frekar vel en sköpuðum ekki mörg opin marktækifæri. Komumst samt sem áður oftar í góðar stöður á vellinum heldur en Chelsea,“ sagði Guardiola að lokum. Sigurinn þýðir að Manchester City getur ekki unnið fernuna en liðið er svo gott sem búið að vinna enska meistaratitilinn, komið í úrslit enska deildarbikarsins og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30 Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30
Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti