Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2021 20:22 Ástrós Rut Sigurðardóttir eignaðist son í gær. Vísir/Vilhelm Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. „Fallegi drengurinn okkar Davíðs kom í heiminn í gær, 15. apríl kl. 18:05. Fæðingin tók ansi langan tíma en allt heppnaðist vel að lokum og kom vær og góður 17 marka og 52 cm drengur í heiminn,“ skrifar Ástrós á Instagram þar sem hún birtir mynd af sér með syninum. View this post on Instagram A post shared by Ástrós Rut Sigurðardóttir (@astrosrut) Drengurinn er fyrsta barn þeirra saman, en fyrir á Ástrós dótturina Emmu Rut með Bjarka Má Sigvaldasyni sem lést eftir sjö ára baráttu við krabbamein árið 2019. Sjálfur á Davíð son úr fyrra sambandi. Ástrós greindi frá óléttunni í viðtali við Einkalífið á sínum tíma þar sem hún ræddi á opinskáan hátt hvernig það hafi verið að ganga í gegnum sorgarferlið og að taka á móti ástinni að nýju. Hún hafi óttast að vera dæmd en Davíð hafi sýnt henni mikla þolinmæði. „Svo þegar þetta er komið út og ég tilkynni að ég sé komin í samband þá að sjálfsögðu fékk ég ekkert nema góð viðbrögð,“ sagði Ástrós. Hér að neðan má sjá viðtalið við Ástrós í Einkalífinu á síðasta ári. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01 Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30 Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Fallegi drengurinn okkar Davíðs kom í heiminn í gær, 15. apríl kl. 18:05. Fæðingin tók ansi langan tíma en allt heppnaðist vel að lokum og kom vær og góður 17 marka og 52 cm drengur í heiminn,“ skrifar Ástrós á Instagram þar sem hún birtir mynd af sér með syninum. View this post on Instagram A post shared by Ástrós Rut Sigurðardóttir (@astrosrut) Drengurinn er fyrsta barn þeirra saman, en fyrir á Ástrós dótturina Emmu Rut með Bjarka Má Sigvaldasyni sem lést eftir sjö ára baráttu við krabbamein árið 2019. Sjálfur á Davíð son úr fyrra sambandi. Ástrós greindi frá óléttunni í viðtali við Einkalífið á sínum tíma þar sem hún ræddi á opinskáan hátt hvernig það hafi verið að ganga í gegnum sorgarferlið og að taka á móti ástinni að nýju. Hún hafi óttast að vera dæmd en Davíð hafi sýnt henni mikla þolinmæði. „Svo þegar þetta er komið út og ég tilkynni að ég sé komin í samband þá að sjálfsögðu fékk ég ekkert nema góð viðbrögð,“ sagði Ástrós. Hér að neðan má sjá viðtalið við Ástrós í Einkalífinu á síðasta ári.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01 Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30 Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01
Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30
Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42