Rodgers segir að brotamennirnir hafi beðist afsökunar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2021 22:01 Rodgers er með Leicester í Meistaradeildarsæti og undanúrslitum enska bikarsins eins og stendur. John Walton/Getty Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að þeir James Maddison, Ayoze Perez og Hamza Choudhury hafi beðist afsökunar á brotum sínum um síðustu helgi. Besti maður Leicester í vetur, James Maddison, og þeir Hamza Choudhury og Ayoze Perez, brutu sóttvarnareglur á sunnudagskvöld fyrir rúmri viku þegar þeir héldu partý. Samkvæmt The Sun voru um 20 manns í gleðskapnum. Í leiknum gegn West Ham á sunnudaginn voru þeir fyrir utan hópinn en þeir hafa þó beðist afsökunar á framferði sínu. Þeir verða í hópnum sem mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. „Við funduðum í vikunni og samþykktum þeirra afsökunarbeiðni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Þeir voru miður sín. Þeir voru ekki bara miður sín yfir sjálfum sér heldur einnig liðinu sem þeir brugðust.“ „En nú höfum við samþykkt þeirra afsökunarbeiðni og það var mjög góð orka í liðinu í dag. Ég held þetta muni sameina okkur á ný,“ bætti Rodgers við. Brendan Rodgers reveals James Maddison, Ayoze Perez and Hamza Choudhury have apologised to their Leicester team-mates https://t.co/bHhlC1fnHD— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30 Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Besti maður Leicester í vetur, James Maddison, og þeir Hamza Choudhury og Ayoze Perez, brutu sóttvarnareglur á sunnudagskvöld fyrir rúmri viku þegar þeir héldu partý. Samkvæmt The Sun voru um 20 manns í gleðskapnum. Í leiknum gegn West Ham á sunnudaginn voru þeir fyrir utan hópinn en þeir hafa þó beðist afsökunar á framferði sínu. Þeir verða í hópnum sem mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. „Við funduðum í vikunni og samþykktum þeirra afsökunarbeiðni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Þeir voru miður sín. Þeir voru ekki bara miður sín yfir sjálfum sér heldur einnig liðinu sem þeir brugðust.“ „En nú höfum við samþykkt þeirra afsökunarbeiðni og það var mjög góð orka í liðinu í dag. Ég held þetta muni sameina okkur á ný,“ bætti Rodgers við. Brendan Rodgers reveals James Maddison, Ayoze Perez and Hamza Choudhury have apologised to their Leicester team-mates https://t.co/bHhlC1fnHD— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30 Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30
Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01