Rodgers segir að brotamennirnir hafi beðist afsökunar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2021 22:01 Rodgers er með Leicester í Meistaradeildarsæti og undanúrslitum enska bikarsins eins og stendur. John Walton/Getty Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að þeir James Maddison, Ayoze Perez og Hamza Choudhury hafi beðist afsökunar á brotum sínum um síðustu helgi. Besti maður Leicester í vetur, James Maddison, og þeir Hamza Choudhury og Ayoze Perez, brutu sóttvarnareglur á sunnudagskvöld fyrir rúmri viku þegar þeir héldu partý. Samkvæmt The Sun voru um 20 manns í gleðskapnum. Í leiknum gegn West Ham á sunnudaginn voru þeir fyrir utan hópinn en þeir hafa þó beðist afsökunar á framferði sínu. Þeir verða í hópnum sem mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. „Við funduðum í vikunni og samþykktum þeirra afsökunarbeiðni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Þeir voru miður sín. Þeir voru ekki bara miður sín yfir sjálfum sér heldur einnig liðinu sem þeir brugðust.“ „En nú höfum við samþykkt þeirra afsökunarbeiðni og það var mjög góð orka í liðinu í dag. Ég held þetta muni sameina okkur á ný,“ bætti Rodgers við. Brendan Rodgers reveals James Maddison, Ayoze Perez and Hamza Choudhury have apologised to their Leicester team-mates https://t.co/bHhlC1fnHD— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30 Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Besti maður Leicester í vetur, James Maddison, og þeir Hamza Choudhury og Ayoze Perez, brutu sóttvarnareglur á sunnudagskvöld fyrir rúmri viku þegar þeir héldu partý. Samkvæmt The Sun voru um 20 manns í gleðskapnum. Í leiknum gegn West Ham á sunnudaginn voru þeir fyrir utan hópinn en þeir hafa þó beðist afsökunar á framferði sínu. Þeir verða í hópnum sem mætir Southampton í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudag. „Við funduðum í vikunni og samþykktum þeirra afsökunarbeiðni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. „Þeir voru miður sín. Þeir voru ekki bara miður sín yfir sjálfum sér heldur einnig liðinu sem þeir brugðust.“ „En nú höfum við samþykkt þeirra afsökunarbeiðni og það var mjög góð orka í liðinu í dag. Ég held þetta muni sameina okkur á ný,“ bætti Rodgers við. Brendan Rodgers reveals James Maddison, Ayoze Perez and Hamza Choudhury have apologised to their Leicester team-mates https://t.co/bHhlC1fnHD— MailOnline Sport (@MailSport) April 16, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30 Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Engin illindi en nauðsynlegt að refsa leikmönnum fyrir að brjóta reglur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir ekki annað hafa verið í boði en að refsa leikmönnunum þremur sem brutu sóttvarnareglur með því að halda partý. Þeir megi þó spila bikarleikinn mikilvæga næsta sunnudag. 12. apríl 2021 10:30
Southgate hvetur menn til að haga sér í aðdraganda EM Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur hvatt leikmenn sína til að haga sér í aðdraganda Evrópumótsins sem fram fer í sumar. 15. apríl 2021 09:01