Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. apríl 2021 17:22 Hvað finnst þér vera viðeigandi og hvað ekki þegar kemur að myndbirtingum á netinu? Getty Í ljósi umræðna í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum síðustu daga um myndbirtingar á netinu, smánun, hvað er viðeigandi og hvað ekki, þá spyrjum við lesendur Vísis út í þeirra viðhorf til myndbirtinga maka á samfélagsmiðlum. Á dögunum birtu Makamál viðtal við samfélagsmiðla- og CrossFit stjörnuna Eddu Falak þar sem hún tjáir sig meðal annars um neikvæð skilaboð sem hún hefur fengið eftir að birta myndir af sér fáklæddri. Einnig talar hún um það þegar karlmenn banna kærustum sínum eða dæma þær fyrir að birta myndir þar sem að þeirra mati sést í „of mikið“ hold. Af hverju ætti ég að þurfa að fela mig ef ég er á föstu? Af hverju ættu strákar að eiga erfitt með það ef kærasta þeirra er sátt í sínu skinni og vill birta fallega mynd af sér? Á samfélagsmiðlum virðast ekki gilda sömu lögmál um myndbirtingar af fáklæddum karlmönnum og fáklæddum kvenmönnum og er Spurning vikunnar að þessu sinni runnin út frá hugleiðingum um mismunandi viðhorf fólks til þessa máls. Spurningunni er beint til allra þeirra sem eiga maka. Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? Karlar svara hér: Konur svara hér: Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp „Fiðrildi í maganum, hlýja í hjartanu og svo praktískir hlutir eins og virðing og traust. Saman fléttast þetta að mínu mati í ástina,“ segir Ólína Lind Sigurðardóttir sem er Einhleypa vikunnar að þessu sinni. 12. apríl 2021 20:56 Hvernig finnst þér að maki þinn eigi trúnaðarvin af gagnstæðu kyni? Afbrýðisemi í samböndum getur oft á tíðum eitrað samskiptin og valdið miklu vantrausti og kergju á milli fólks. Afbrýðisemi út í fyrrverandi maka, hjásvæfur og jafnvel abrýðisemi út í vináttu. 9. apríl 2021 10:26 Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. 6. apríl 2021 09:37 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Makamál Sambandið algjör ástarbomba Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Á dögunum birtu Makamál viðtal við samfélagsmiðla- og CrossFit stjörnuna Eddu Falak þar sem hún tjáir sig meðal annars um neikvæð skilaboð sem hún hefur fengið eftir að birta myndir af sér fáklæddri. Einnig talar hún um það þegar karlmenn banna kærustum sínum eða dæma þær fyrir að birta myndir þar sem að þeirra mati sést í „of mikið“ hold. Af hverju ætti ég að þurfa að fela mig ef ég er á föstu? Af hverju ættu strákar að eiga erfitt með það ef kærasta þeirra er sátt í sínu skinni og vill birta fallega mynd af sér? Á samfélagsmiðlum virðast ekki gilda sömu lögmál um myndbirtingar af fáklæddum karlmönnum og fáklæddum kvenmönnum og er Spurning vikunnar að þessu sinni runnin út frá hugleiðingum um mismunandi viðhorf fólks til þessa máls. Spurningunni er beint til allra þeirra sem eiga maka. Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? Karlar svara hér: Konur svara hér:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp „Fiðrildi í maganum, hlýja í hjartanu og svo praktískir hlutir eins og virðing og traust. Saman fléttast þetta að mínu mati í ástina,“ segir Ólína Lind Sigurðardóttir sem er Einhleypa vikunnar að þessu sinni. 12. apríl 2021 20:56 Hvernig finnst þér að maki þinn eigi trúnaðarvin af gagnstæðu kyni? Afbrýðisemi í samböndum getur oft á tíðum eitrað samskiptin og valdið miklu vantrausti og kergju á milli fólks. Afbrýðisemi út í fyrrverandi maka, hjásvæfur og jafnvel abrýðisemi út í vináttu. 9. apríl 2021 10:26 Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. 6. apríl 2021 09:37 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Makamál Sambandið algjör ástarbomba Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp „Fiðrildi í maganum, hlýja í hjartanu og svo praktískir hlutir eins og virðing og traust. Saman fléttast þetta að mínu mati í ástina,“ segir Ólína Lind Sigurðardóttir sem er Einhleypa vikunnar að þessu sinni. 12. apríl 2021 20:56
Hvernig finnst þér að maki þinn eigi trúnaðarvin af gagnstæðu kyni? Afbrýðisemi í samböndum getur oft á tíðum eitrað samskiptin og valdið miklu vantrausti og kergju á milli fólks. Afbrýðisemi út í fyrrverandi maka, hjásvæfur og jafnvel abrýðisemi út í vináttu. 9. apríl 2021 10:26
Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. 6. apríl 2021 09:37