Arnar með óuppsegjanlegan samning við Víkinga Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2021 12:30 Arnar Gunnlaugsson [t.h.] skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Vísir/Sigurjón Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við Víking um að þjálfa karlalið félagsins. Arnar mun samkvæmt samningnum stýra Víkingi næstu þrjú tímabil, eða út tímabilið 2023. Í tilkynningu frá Víkingi segir að samningurinn sé óuppsegjanlegur af beggja hálfu, rétt eins og fyrri samningur Arnars. Lýst er yfir mikilli ánægju með störf Arnars í tilkynningunni og þar segir: „Allt frá fyrstu æfingu hefur Arnar lagt áherslu á að Víkingur spili jákvæðan fótbolta og innleitt nýjar áherslur í leik liðsins. Undir stjórn Arnars hefur liðið tekið miklum framförum og vakið verðskuldaða athygli. Ungir leikmenn hafa fengið stór hlutverk í liðinu og Arnar hefur fylgt sinni sannfæringu og stefnu frá upphafi, hvort sem er í velgengni eða þegar á móti hefur blásið.“ Arnar var ráðinn þjálfari Víkings til tveggja ára haustið 2018. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni eftir að hafa verið aðstoðarmaður hans. Undir stjórn Arnars varð Víkingur bikarmeistari árið 2019. Það var fyrsti titill Víkinga í 29 ár. Þar sem bikarkeppnin var ekki kláruð í fyrra eru Víkingar enn ríkjandi bikarmeistarar. Víkingur endaði í 7. sæti Pepsi Max deildarinnar með 28 stig árið 2019, á fyrstu leiktíð sinni undir stjórn Arnars. Í fyrra var liðið svo í 10. sæti, því þriðja neðsta, þegar mótið var flautað af eftir 18 umferðir. Arnar var áður aðstoðarþjálfari KR árin 2016 og 2017 og hann var spilandi aðalþjálfari ÍA, ásamt Bjarka bróður sínum, árin 2008 og 2009. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Í tilkynningu frá Víkingi segir að samningurinn sé óuppsegjanlegur af beggja hálfu, rétt eins og fyrri samningur Arnars. Lýst er yfir mikilli ánægju með störf Arnars í tilkynningunni og þar segir: „Allt frá fyrstu æfingu hefur Arnar lagt áherslu á að Víkingur spili jákvæðan fótbolta og innleitt nýjar áherslur í leik liðsins. Undir stjórn Arnars hefur liðið tekið miklum framförum og vakið verðskuldaða athygli. Ungir leikmenn hafa fengið stór hlutverk í liðinu og Arnar hefur fylgt sinni sannfæringu og stefnu frá upphafi, hvort sem er í velgengni eða þegar á móti hefur blásið.“ Arnar var ráðinn þjálfari Víkings til tveggja ára haustið 2018. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni eftir að hafa verið aðstoðarmaður hans. Undir stjórn Arnars varð Víkingur bikarmeistari árið 2019. Það var fyrsti titill Víkinga í 29 ár. Þar sem bikarkeppnin var ekki kláruð í fyrra eru Víkingar enn ríkjandi bikarmeistarar. Víkingur endaði í 7. sæti Pepsi Max deildarinnar með 28 stig árið 2019, á fyrstu leiktíð sinni undir stjórn Arnars. Í fyrra var liðið svo í 10. sæti, því þriðja neðsta, þegar mótið var flautað af eftir 18 umferðir. Arnar var áður aðstoðarþjálfari KR árin 2016 og 2017 og hann var spilandi aðalþjálfari ÍA, ásamt Bjarka bróður sínum, árin 2008 og 2009.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira