Finnst hann þurfa að biðja alla bandaríska Indverja afsökunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. apríl 2021 09:01 Það var grínistinn Hari Kondabolu sem vakti athygli á vandkvæðunum við Apu í heimildarmyndinni „The Problem with Apu“ frá 2017. EPA Leikarinn Hank Azaria segist finnast hann þurfa að biðja alla Bandaríkjamenn af indverskum uppruna afsökunar vegna persónunnar Apu Nahasapeemapetilon í sjónvarpsþáttunum um Simpson-fjölskylduna. Azaria var rödd Apu í áraraðir og talsetti verslunareigandann með miklum inverskum hreim. Leikarinn var gestur hlaðvarpsins Armchair Expert with Dax Shepard á dögunum og ræddi þar meðal annars um þá ákvörðun að hætta að ljá Apu rödd sína. Shepard hrósaði Azaria fyrir en leikarinn sagðist hafa verið partur af vandamálinu. „Þetta snýst ekki um hamingjuóskir til mín fyrir mín viðbrögð, af því ég átti stóran þátt í því að skapa vandann,“ sagði Azaria. „Það er ekkert sem breytir því nema ef ég get bætt fyrir það með tímanum, sem ég er að reyna að gera.“ Azaria sagðist hafa rætt málið við samnemendur sonar síns af indverskum uppruna. Einn þeirra hefði aldrei séð Simpsons en þekkti engu að síður persónuna Apu. Það hefði verið hans tilfinning að Apu endurspeglaði hvernig Bandaríkjamenn sæju Indverja. Nemandinn bað Azaria að koma því til skila að skáldaðar persónur á borð við Apu hefðu áhrif í raunheimum. „Ég bið einlæglega afsökunar. Það er mikilvægt,“ sagði Azaria. „Ég biðst afsökunar fyrir minn þátt í að skapa þetta og eiga þátt að þessu. Hluta af mér líður eins og ég þurfi að fara til hverrar einustu inversku manneskju í þessu landi og biðja hana persónulega afsökunar. Stundum geri ég það,“ bætti hann við. Framleiðiendur Simpsons ákváðu eftir nokkra umhugsun að halda Apu í þáttunum. Vegna umræðunnar um fordóma annars vegar og sýnileika hins vegar, hafa svartir leikarar verið fengnir til að taka við Azaria og Harry Shearer til að tala fyrir Carl Carlson og Hibbert lækni. Bandaríkin Mannréttindi Bíó og sjónvarp Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15 Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Sjá meira
Azaria var rödd Apu í áraraðir og talsetti verslunareigandann með miklum inverskum hreim. Leikarinn var gestur hlaðvarpsins Armchair Expert with Dax Shepard á dögunum og ræddi þar meðal annars um þá ákvörðun að hætta að ljá Apu rödd sína. Shepard hrósaði Azaria fyrir en leikarinn sagðist hafa verið partur af vandamálinu. „Þetta snýst ekki um hamingjuóskir til mín fyrir mín viðbrögð, af því ég átti stóran þátt í því að skapa vandann,“ sagði Azaria. „Það er ekkert sem breytir því nema ef ég get bætt fyrir það með tímanum, sem ég er að reyna að gera.“ Azaria sagðist hafa rætt málið við samnemendur sonar síns af indverskum uppruna. Einn þeirra hefði aldrei séð Simpsons en þekkti engu að síður persónuna Apu. Það hefði verið hans tilfinning að Apu endurspeglaði hvernig Bandaríkjamenn sæju Indverja. Nemandinn bað Azaria að koma því til skila að skáldaðar persónur á borð við Apu hefðu áhrif í raunheimum. „Ég bið einlæglega afsökunar. Það er mikilvægt,“ sagði Azaria. „Ég biðst afsökunar fyrir minn þátt í að skapa þetta og eiga þátt að þessu. Hluta af mér líður eins og ég þurfi að fara til hverrar einustu inversku manneskju í þessu landi og biðja hana persónulega afsökunar. Stundum geri ég það,“ bætti hann við. Framleiðiendur Simpsons ákváðu eftir nokkra umhugsun að halda Apu í þáttunum. Vegna umræðunnar um fordóma annars vegar og sýnileika hins vegar, hafa svartir leikarar verið fengnir til að taka við Azaria og Harry Shearer til að tala fyrir Carl Carlson og Hibbert lækni.
Bandaríkin Mannréttindi Bíó og sjónvarp Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15 Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Erlent Fleiri fréttir Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Sjá meira
Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15
Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24
Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20