Áslaug: Spurningar vöknuðu eftir ríkisstjórnarfund Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. apríl 2021 15:50 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, segir spurningar hafa vaknað um lögmæti reglugerðar heilbrigðisráðherra um sóttvarnarhús eftir að hún var kynnt á ríkisstjórnarfundi 30. mars. Morgunblaðið greindi frá því um helgina að efast væri um lögmæti skyldudvalar fólks í sóttvarnarhúsi í minnisblaði dómsmálaráðuneytisins um reglugerð heilbrigðisráðherra. Minnisblaðið er dagsett 3. apríl en reglugerðin, sem héraðsdómur taldi síðar ekki hafa lagastoð, tók gildi 1. apríl. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, spurði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi hvort hún hefði haft efasemdir um reglugerðina fyrst hún lét vinna lögfræðilega álitsgerð um efnið. Einnig hvort þær efasemdir hafi ekki verið viðraðar á ríkisstjórnarfundi. Áslaug vísaði til þess að það væri ekki hlutverk dómsmálaráðuneytisins að kanna lagastoð reglugerða hjá öðrum ráðherrum. „En það vöknuðu upp spurningar hjá mér eftir ríkisstjórnarfundinn um þau gögn sem komu þar fram,“ sagði Áslaug. Hún sagði minnisblaðið hafa fengið góðar viðtökur í heilbrigðisráðuenytinu og að það hafi verið skoðað. Síðar sama dag hafi þó verið greint frá því að látið yrði reyna á skyldudvölina fyrir dómstólum. Velferðarnefnd Alþingis hefur gert athugasemd við að umrætt minnisblað hafi ekki fengist afhent þrátt fyrir beiðni þar um. Áslaug svaraði því til í fyrirspurnartíma að talið hefði verið að nefndin hefði einungis óskað eftir þeim gögnum sem hafi legið fyrir á ríkisstjórrnarfundi til grundvallar reglugerðinni. Minnisblaðið hafi ekki verið eitt þeirra. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Morgunblaðið greindi frá því um helgina að efast væri um lögmæti skyldudvalar fólks í sóttvarnarhúsi í minnisblaði dómsmálaráðuneytisins um reglugerð heilbrigðisráðherra. Minnisblaðið er dagsett 3. apríl en reglugerðin, sem héraðsdómur taldi síðar ekki hafa lagastoð, tók gildi 1. apríl. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, spurði Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi hvort hún hefði haft efasemdir um reglugerðina fyrst hún lét vinna lögfræðilega álitsgerð um efnið. Einnig hvort þær efasemdir hafi ekki verið viðraðar á ríkisstjórnarfundi. Áslaug vísaði til þess að það væri ekki hlutverk dómsmálaráðuneytisins að kanna lagastoð reglugerða hjá öðrum ráðherrum. „En það vöknuðu upp spurningar hjá mér eftir ríkisstjórnarfundinn um þau gögn sem komu þar fram,“ sagði Áslaug. Hún sagði minnisblaðið hafa fengið góðar viðtökur í heilbrigðisráðuenytinu og að það hafi verið skoðað. Síðar sama dag hafi þó verið greint frá því að látið yrði reyna á skyldudvölina fyrir dómstólum. Velferðarnefnd Alþingis hefur gert athugasemd við að umrætt minnisblað hafi ekki fengist afhent þrátt fyrir beiðni þar um. Áslaug svaraði því til í fyrirspurnartíma að talið hefði verið að nefndin hefði einungis óskað eftir þeim gögnum sem hafi legið fyrir á ríkisstjórrnarfundi til grundvallar reglugerðinni. Minnisblaðið hafi ekki verið eitt þeirra.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira