Telur að sigurinn á Masters gæti aukið vinsældir íþróttarinnar í heimalandinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2021 08:31 Hideki Matsuyama í græna jakkanum. Jared C. Tilton/Getty Images Hideki Matsuyama varð í gær fyrsti karlkylfingurinn frá Japan til að vinna risamót í golfi er hann vann hið goðsagnakennda Masters-mót. Hann er einnig fyrsti kylfingurinn frá Asíu sem klæðist græna jakkanum. Fyrir sigur Matsuyama í gær höfðu þær Hisako Hiiguchi og Hinako Shibuno unnið risamót í golfi kvenna megin. Higuchi vann LPGA-meistaramótið árið 1977 en Shibuno vann Opna breska árið 2019. Matsuyama er hins vegar fyrsti karl kylfingurinn til að næla í titil af þessari stærðargráðu og reikna má með að vinsældir hans heima fyrir muni aukast til muna. Eitthvað sem hann er ef til vill ekkert of ánægður með en kylfingurinn hefur aldrei verið mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög ánægður. Ég varð ekki stressaður á síðari níu holunum heldur var ég stressaður strax frá upphafi hringsins og fram á síðasta pútt,“ sagði Matsuyama í gegnum túlk eftir frækinn sigur sinn í gær. Matsuyama first came to Augusta as an amateur invitee. He leaves a decade later as Masters champion. #themasters pic.twitter.com/a5Av7pu9cw— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 „Ég hugsaði um fjölskyldu mína allan tímann og ég er mjög ánægður að hafa spilað vel fyrir þeirra hönd. Vonandi get ég verið frumkvöðull og aðrir Japanir fetað í mín fótspor. Ég er ánægður með að hafa mögulega opnað flóðgáttirnar,“ bætti hann við að lokum. For years, Hideki Matsuyama has carried the weight of a country on his shoulders. After today s Masters victory, that load is lighter.@mrewanmurray @guardian | #themastershttps://t.co/1DdGZviej1— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 Golf Masters-mótið Japan Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fyrir sigur Matsuyama í gær höfðu þær Hisako Hiiguchi og Hinako Shibuno unnið risamót í golfi kvenna megin. Higuchi vann LPGA-meistaramótið árið 1977 en Shibuno vann Opna breska árið 2019. Matsuyama er hins vegar fyrsti karl kylfingurinn til að næla í titil af þessari stærðargráðu og reikna má með að vinsældir hans heima fyrir muni aukast til muna. Eitthvað sem hann er ef til vill ekkert of ánægður með en kylfingurinn hefur aldrei verið mikið fyrir sviðsljósið. „Ég er mjög ánægður. Ég varð ekki stressaður á síðari níu holunum heldur var ég stressaður strax frá upphafi hringsins og fram á síðasta pútt,“ sagði Matsuyama í gegnum túlk eftir frækinn sigur sinn í gær. Matsuyama first came to Augusta as an amateur invitee. He leaves a decade later as Masters champion. #themasters pic.twitter.com/a5Av7pu9cw— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021 „Ég hugsaði um fjölskyldu mína allan tímann og ég er mjög ánægður að hafa spilað vel fyrir þeirra hönd. Vonandi get ég verið frumkvöðull og aðrir Japanir fetað í mín fótspor. Ég er ánægður með að hafa mögulega opnað flóðgáttirnar,“ bætti hann við að lokum. For years, Hideki Matsuyama has carried the weight of a country on his shoulders. After today s Masters victory, that load is lighter.@mrewanmurray @guardian | #themastershttps://t.co/1DdGZviej1— The Masters (@TheMasters) April 12, 2021
Golf Masters-mótið Japan Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira