Arteta ekki sáttur við sína menn í aðdraganda jöfnunarmarksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 22:16 Mikel Arteta á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/NEIL HALL Mikel Arteta var frekar súr er hann ræddi við BT Sport eftir 1-1 jafntefli Arsenal og Slavia Prag í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. „Við vorum með stjórn á leiknum. Við náðum inn markinu sem við þurftum en fórum illa með góð færi. Við spiluðum illa í aðdragandanum að hornspyrnunni. Þeir hrúguðu mönnum inn á teig og svona getur gerst. Þetta breytir tilfinningunni í leikslok,“ sagði Arteta að leik loknum. „Við vissum að við ættum möguleika á að breyta hlutunum með fimm skiptingum. Við töldum að þetta væri rétti tíminn miðað við uppleggið okkar. Þetta var rétt augnablik og skiptingarnar spiluðu stóran þátt. Við vitum að varamenn hafa mikið að segja í þessari keppni. Því miður náðum við ekki að nýta það.“ „Þetta er erfitt því þeir eru gott lið. Þeir hafa sigrað nokkur stór lið og það er erfitt að spila gegn þeim. Þeir verjast mikið maður á mann en þegar við leystum það þá sköpuðum við góð færi, en þegar þú getur ekki leyst maður á mann stöðurnar þá er þetta erfitt.“ „Við vorum öflugir í hápressunni, þeir eru góðir að sækja eftir að þeir vinna boltann en við stjórnuðum þeim hluta leiksins vel. Það er aðallega niðurstaða leiksins sem skilur eftir óbragð í munni.“ „Við verðum að vinna leikinn. Hugarfarið er að vinna leikinn, við veðrum að skora. Við höfum gert það áður og þurfum að gera það núna á nýjan leik,“ sagði Arteta að lokum um næsta leik liðanna sem fram fer eftir viku í Tékklandi. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
„Við vorum með stjórn á leiknum. Við náðum inn markinu sem við þurftum en fórum illa með góð færi. Við spiluðum illa í aðdragandanum að hornspyrnunni. Þeir hrúguðu mönnum inn á teig og svona getur gerst. Þetta breytir tilfinningunni í leikslok,“ sagði Arteta að leik loknum. „Við vissum að við ættum möguleika á að breyta hlutunum með fimm skiptingum. Við töldum að þetta væri rétti tíminn miðað við uppleggið okkar. Þetta var rétt augnablik og skiptingarnar spiluðu stóran þátt. Við vitum að varamenn hafa mikið að segja í þessari keppni. Því miður náðum við ekki að nýta það.“ „Þetta er erfitt því þeir eru gott lið. Þeir hafa sigrað nokkur stór lið og það er erfitt að spila gegn þeim. Þeir verjast mikið maður á mann en þegar við leystum það þá sköpuðum við góð færi, en þegar þú getur ekki leyst maður á mann stöðurnar þá er þetta erfitt.“ „Við vorum öflugir í hápressunni, þeir eru góðir að sækja eftir að þeir vinna boltann en við stjórnuðum þeim hluta leiksins vel. Það er aðallega niðurstaða leiksins sem skilur eftir óbragð í munni.“ „Við verðum að vinna leikinn. Hugarfarið er að vinna leikinn, við veðrum að skora. Við höfum gert það áður og þurfum að gera það núna á nýjan leik,“ sagði Arteta að lokum um næsta leik liðanna sem fram fer eftir viku í Tékklandi. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira