Innan við tíu prósent farþega ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. apríl 2021 20:00 Frá Keflavíkurflugvelli í dag. vísir/egill Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem komu með flugi til landsins í dag ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið í Þórunnartúni. Sumir farþeganna vissu ekki hvar þeir ætluðu að vera í sóttkví á meðan aðrir voru bólusettir og hér í þeim tilgangi að sjá eldgosið. Tvær farþegaflugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli það sem af er degi, frá Amsterdam í Hollandi og Kaupmannahöfn í Danmörku. „Gærdagurinn og dagurinn í dag hafa gengið upp og ofan. Þetta er mjög snúin staða að vinna úr eftir niðurstöðu héraðsdóms,“ segir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli en héraðsdómur úrskurðaði í gær að óheimilt væri að skikka fólk til dvalar á sóttkvíarhótelinu. Landsréttur vísaði kæru sóttvarnalæknis á úrskurðinum frá í dag og hann stendur því. Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli.vísir/Egill „Staðan er líka þannig í dag að upprunalönd og þjóðerni skipta ekki máli og þessi listi landlæknis um dökkrauð lönd er ekki sýnilegur og verður ekki uppfærður á meðan staðan er svona óviss,“ segir Sigurgeir. Nú geti fólk sem uppfylli kröfur um sóttkví farið heim til sín, í sumarbústað, í láns íbúð eða á hótelherbergi. Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem hafa komið til landsins það sem af er degi ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið. Þeir farþegar sem fréttastofa ræddi við á Keflavíkurflugvelli í dag voru sumir hverjir óvissir um hvaða reglur gilda í dag og vissu þar af leiðandi ekki hvert þeir ætluðu í sóttkví. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtöl við ferðamenn sem sumir voru mættir til landsins í þeim eina tilgangi að sjá eldgodið á meðan aðrir voru hingað komnir vegna vinnu. „Það er áskorun að vinna núna í gær og dag þegar óvissan er svona mikil,“ segir Sigurgeir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Tvær farþegaflugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli það sem af er degi, frá Amsterdam í Hollandi og Kaupmannahöfn í Danmörku. „Gærdagurinn og dagurinn í dag hafa gengið upp og ofan. Þetta er mjög snúin staða að vinna úr eftir niðurstöðu héraðsdóms,“ segir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli en héraðsdómur úrskurðaði í gær að óheimilt væri að skikka fólk til dvalar á sóttkvíarhótelinu. Landsréttur vísaði kæru sóttvarnalæknis á úrskurðinum frá í dag og hann stendur því. Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli.vísir/Egill „Staðan er líka þannig í dag að upprunalönd og þjóðerni skipta ekki máli og þessi listi landlæknis um dökkrauð lönd er ekki sýnilegur og verður ekki uppfærður á meðan staðan er svona óviss,“ segir Sigurgeir. Nú geti fólk sem uppfylli kröfur um sóttkví farið heim til sín, í sumarbústað, í láns íbúð eða á hótelherbergi. Aðeins fjórtán af 170 farþegum sem hafa komið til landsins það sem af er degi ákváðu að fara á sóttkvíarhótelið. Þeir farþegar sem fréttastofa ræddi við á Keflavíkurflugvelli í dag voru sumir hverjir óvissir um hvaða reglur gilda í dag og vissu þar af leiðandi ekki hvert þeir ætluðu í sóttkví. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtöl við ferðamenn sem sumir voru mættir til landsins í þeim eina tilgangi að sjá eldgodið á meðan aðrir voru hingað komnir vegna vinnu. „Það er áskorun að vinna núna í gær og dag þegar óvissan er svona mikil,“ segir Sigurgeir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira