Íslendingaliðum spáð efstu þremur sætunum sem og þremur neðstu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2021 12:46 Glódís Perla Viggósdóttir leikur með Rosengård. Liðinu er spáð 2. sæti í ár. VÍSIR/VILHELM Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst eftir tvær vikur og hefur Twitter-reikningurinn Damallsvenskan Nyheter birt spá sína fyrir komandi tímabil. Þrjú efstu liðin eiga það sameiginlegt að vera með Íslending innanborðs. Häcken er spáð titlinum annað árið í röð. Liðið hét Kopparbergs/Göteborg á síðustu leiktíð en vegna fjárhagsvandræða var liðið felld inn í starf Häcken. Hin 19 ára gamla Diljá Ýr Zomers er í leikmannahópi liðsins. Glódís Perla Víggósdóttir og stöllum hennar í Rosengård er spáð öðru sætinu. Glódís Perla verður á sínum stað í hjarta varnarinnar nema eitthvað óvænt komi upp á. Í þriðja sæti er svo Íslendingalið Kristianstad. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru meðal leikmanna liðsins, Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari. 3. Kristianstad Succélaget i fjol ser ännu starkare ut i år. Här smäller det rejält, tycker man inte om tufft spel som motståndare så kan man stanna hemma för Gunnarsdottir har utvecklat spelarna till isländska vikingar. Klasspelare över hela banan. Kan sluta med guld.Min 11a pic.twitter.com/1alcKx0qkI— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 31, 2021 Liðið endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð og er spáð sama sæti í ár. Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir gengu í raðir Örebro fyrir tímabilið og er spáð 7. sæti. Piteå, lið Hlínar Eiríksdóttur, er spáð 10. sætinu eftir harða fallbaráttubaráttu við Djurgården og AIK. Guðrún Arnardóttir leikur með Djurgården og Hallbera Guðný Gísladóttir með AIK. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Häcken er spáð titlinum annað árið í röð. Liðið hét Kopparbergs/Göteborg á síðustu leiktíð en vegna fjárhagsvandræða var liðið felld inn í starf Häcken. Hin 19 ára gamla Diljá Ýr Zomers er í leikmannahópi liðsins. Glódís Perla Víggósdóttir og stöllum hennar í Rosengård er spáð öðru sætinu. Glódís Perla verður á sínum stað í hjarta varnarinnar nema eitthvað óvænt komi upp á. Í þriðja sæti er svo Íslendingalið Kristianstad. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru meðal leikmanna liðsins, Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari. 3. Kristianstad Succélaget i fjol ser ännu starkare ut i år. Här smäller det rejält, tycker man inte om tufft spel som motståndare så kan man stanna hemma för Gunnarsdottir har utvecklat spelarna till isländska vikingar. Klasspelare över hela banan. Kan sluta med guld.Min 11a pic.twitter.com/1alcKx0qkI— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 31, 2021 Liðið endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð og er spáð sama sæti í ár. Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir gengu í raðir Örebro fyrir tímabilið og er spáð 7. sæti. Piteå, lið Hlínar Eiríksdóttur, er spáð 10. sætinu eftir harða fallbaráttubaráttu við Djurgården og AIK. Guðrún Arnardóttir leikur með Djurgården og Hallbera Guðný Gísladóttir með AIK.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira