Heimskautaloft af köldustu sort steypist yfir landann Sylvía Hall skrifar 4. apríl 2021 08:44 Eftir milt veður undanfarna daga þurfa landsmenn nú að klæða sig örlítið betur. Vísir/Vilhelm Það kólnaði verulega í veðri á landinu öllu í gærkvöldi og í nótt og var algengt að hiti á mælum félli um tíu stig á þessum tíma. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands en nú mælist frost á landinu öllu og algengast að það sé á bilinu fimm til tíu stig. Ástæða kólnandi veðurs er heimskautaloft af köldustu sort sem „nú steypist yfir okkur“ að sögn veðurfræðings, en undanfarna daga hefur milt loft af suðrænum uppruna leikið um landið. Umskiptin eru með skarpasta móti og má búast við norðan stormi eða roki á austanverðu landinu eftir hádegi. Vestantil verður strekkingsvindur og má búast við éljum víða, þó þurrt sunnanlands síðdegis. Íslendingar eru þó ekki einir um það að finna fyrir kalda veðrinu, en mikill og breiður norðan vindstrengur er á milli Íslands og Noregs. Má því vænta þess að fréttir berist af kulda frá fleiri landsvæðum á næstunni, t.d. Bretlandi, sunnanverðri Skandinavíu og á norðanverðu meginlandi Evrópu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Frostlaust með suðurströndinni en annars allt að 10 stiga frost. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13, en norðaustan 10-18 undir kvöld. Snjókoma víða um land og frost 1 til 7 stig, en slydda við suðvesturströndina og hiti rétt yfir frostmarki. Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og él norðanlands framan af degi, en þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 10 stig. Á föstudag:Vestlæg átt, 5-13 m/s. Snjókoma eða slydda vestan- og norðanlands. Frostlaust vestast en annars frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Útlit fyrir austanátt og slyddu suðvestanlands en annars úrkomulítið og frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:Norðaustan 5-10 og él í flestum landshlutum. Frost 0 til 10 stig, minnst við suðurströndina. Veður Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent Fleiri fréttir „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Sjá meira
Ástæða kólnandi veðurs er heimskautaloft af köldustu sort sem „nú steypist yfir okkur“ að sögn veðurfræðings, en undanfarna daga hefur milt loft af suðrænum uppruna leikið um landið. Umskiptin eru með skarpasta móti og má búast við norðan stormi eða roki á austanverðu landinu eftir hádegi. Vestantil verður strekkingsvindur og má búast við éljum víða, þó þurrt sunnanlands síðdegis. Íslendingar eru þó ekki einir um það að finna fyrir kalda veðrinu, en mikill og breiður norðan vindstrengur er á milli Íslands og Noregs. Má því vænta þess að fréttir berist af kulda frá fleiri landsvæðum á næstunni, t.d. Bretlandi, sunnanverðri Skandinavíu og á norðanverðu meginlandi Evrópu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en norðan 8-13 og lítilsháttar él með austurströndinni. Frostlaust með suðurströndinni en annars allt að 10 stiga frost. Á miðvikudag:Breytileg átt 5-13, en norðaustan 10-18 undir kvöld. Snjókoma víða um land og frost 1 til 7 stig, en slydda við suðvesturströndina og hiti rétt yfir frostmarki. Á fimmtudag: Minnkandi norðanátt og él norðanlands framan af degi, en þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 3 til 10 stig. Á föstudag:Vestlæg átt, 5-13 m/s. Snjókoma eða slydda vestan- og norðanlands. Frostlaust vestast en annars frost 0 til 8 stig. Á laugardag: Útlit fyrir austanátt og slyddu suðvestanlands en annars úrkomulítið og frost 2 til 10 stig. Á sunnudag:Norðaustan 5-10 og él í flestum landshlutum. Frost 0 til 10 stig, minnst við suðurströndina.
Veður Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent Fleiri fréttir „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Sjá meira