Kári Árnason og Birkir Bjarnason í góðum félagsskap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 21:00 Kári og Birkir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu á HM 2018 í Rússlandi. David Ramos/Getty Images Þeir Kári Árnason og Birkir Bjarnason eru meðal þeirra 100 leikmanna sem hafa átt hvað besta landsleiki undanfarið. Það er fyrir landslið innan Evrópu. Á vef knattspyrnusambands Evrópu má finna svokallaðan FedEx lista. Leikmenn fá stig fyrir frammistöður sínar, þau eru svo tekin saman og menn fara upp eða niður á listanum. Frammistöður í Þjóðadeildinni, undankeppni HM og æfingaleikjum eru allar teknar með. Hin ýmsa tölfræði er skoðuð, tekin saman og sett í algrími sem ákvarðar á endanum stigafjölda hverrar frammistöðu fyrir sig. Svipar þetta til Draumadeildar eins og við þekkjum hér á landi eða úr enska boltanum. Aðeins er horft til landsleikja og gengi með félagsliðum hefur engin áhrif á stöðu leikmanna á listanum. Nánar má lesa um hvernig FedEx listinn virkar hér. 1. Frenkie de Jong – miðjumaður Hollands og Barcelona – 3307 stig. 2. Antoine Griezmann – framherji Frakklands og samherji De Jong hjá Barcelona – 3256 stig. 3. Memphis Depay – framherji Hollands og Lyon – 3190 stig. 4. Rúben Dias - varnarmaður Portúgal og Manchester City - 2953 stig. 5. Ricardo Rodríguez – varnarmaður Sviss og Torino – 2883 stig. Í 70. sæti er svo Kári Árnason – miðvörður Íslands og Víkings – með 1494 stig. Hann væri eflaust ofar á listanum hefði hann spilað í 4-1 sigri Íslands á Liechtenstein. Kári átti þó 53 heppnaðar sendingar gegn Armeníu ásamt því að blokka tvö skot. Andreas Christensen [Danmörk, Chelsea] og Kyle Walker [England, Manchester City] eru svo í sætunum fyrir neðan Kára. Í 87. sæti er svo Birkir Bjarnason – miðjumaður Íslands og Brescia – með 1393 stig. Hann skoraði meðal annars eitt mark í sigrinum gegn Liechtenstein. Alls átti hann þrjár tilraunir á markið í leiknum og á öðrum degi hefði hann eflaust þanið netmöskvana að lágmarki einu sinni til viðbótar. Hakan Çalhanoğlu [Tyrkland, AC Milan], Mateo Kovačić [Króatía, Chelsea] og Pierre-Emile Højbjerg [Danmörk, Tottenham Hotspur] koma í sætunum á eftir Birki. Vonandi verða enn fleiri íslenskir leikmenn á listanum að loknu næsta landsleikjahlé. Fótbolti Þjóðadeild UEFA HM 2022 í Katar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Á vef knattspyrnusambands Evrópu má finna svokallaðan FedEx lista. Leikmenn fá stig fyrir frammistöður sínar, þau eru svo tekin saman og menn fara upp eða niður á listanum. Frammistöður í Þjóðadeildinni, undankeppni HM og æfingaleikjum eru allar teknar með. Hin ýmsa tölfræði er skoðuð, tekin saman og sett í algrími sem ákvarðar á endanum stigafjölda hverrar frammistöðu fyrir sig. Svipar þetta til Draumadeildar eins og við þekkjum hér á landi eða úr enska boltanum. Aðeins er horft til landsleikja og gengi með félagsliðum hefur engin áhrif á stöðu leikmanna á listanum. Nánar má lesa um hvernig FedEx listinn virkar hér. 1. Frenkie de Jong – miðjumaður Hollands og Barcelona – 3307 stig. 2. Antoine Griezmann – framherji Frakklands og samherji De Jong hjá Barcelona – 3256 stig. 3. Memphis Depay – framherji Hollands og Lyon – 3190 stig. 4. Rúben Dias - varnarmaður Portúgal og Manchester City - 2953 stig. 5. Ricardo Rodríguez – varnarmaður Sviss og Torino – 2883 stig. Í 70. sæti er svo Kári Árnason – miðvörður Íslands og Víkings – með 1494 stig. Hann væri eflaust ofar á listanum hefði hann spilað í 4-1 sigri Íslands á Liechtenstein. Kári átti þó 53 heppnaðar sendingar gegn Armeníu ásamt því að blokka tvö skot. Andreas Christensen [Danmörk, Chelsea] og Kyle Walker [England, Manchester City] eru svo í sætunum fyrir neðan Kára. Í 87. sæti er svo Birkir Bjarnason – miðjumaður Íslands og Brescia – með 1393 stig. Hann skoraði meðal annars eitt mark í sigrinum gegn Liechtenstein. Alls átti hann þrjár tilraunir á markið í leiknum og á öðrum degi hefði hann eflaust þanið netmöskvana að lágmarki einu sinni til viðbótar. Hakan Çalhanoğlu [Tyrkland, AC Milan], Mateo Kovačić [Króatía, Chelsea] og Pierre-Emile Højbjerg [Danmörk, Tottenham Hotspur] koma í sætunum á eftir Birki. Vonandi verða enn fleiri íslenskir leikmenn á listanum að loknu næsta landsleikjahlé.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA HM 2022 í Katar Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira