Allra veðra von um páskana Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. apríl 2021 07:25 Það verður hvasst sums staðar á morgun, föstudaginn langa. Vísir/Vilhelm Í dag verður suðvestan strekkingur norðantil á landinu og sums staðar hvasst á morgun, einkum þar sem vindur stendur af fjöllum, en hægari vindur syðra. Skýjað veður, úrkomulítið og milt, en léttskýjað á Austurlandi á morgun. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, þar sem stiklað er á stóru yfir veður yfir páskahátíðina. Suðvestan 13-20 m/s og rigning á laugardag, en þurrt fyrir austan. Snýst í norðan 10-18 með snjókomu síðdegis og um kvöldið, fyrst á Vestfjörðum. Ört kólnandi veður. Þá má búast vil ákveðinni norðanátt og éljum á páskadag, þó síst sunnanlands, og talsverðu frosti. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á föstudag (föstudagurinn langi):Suðvestan 10-18 m/s, en yfirleitt hægari S-lands. Léttskýjað á A-verðu landinu, annars skýjað og sums staðar dálítil væta. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag:Suðvestan 13-20 og súld eða rigning, en þurrt eystra. Snýst eftir hádegi og um kvöldið í norðan og norðvestan 10-18 með snjókomu og ört kólnandi veðri, fyrst NV-til. Á sunnudag (páskadagur):Hvöss norðanátt og él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Lægir V-lands um kvöldið. Frost 4 til 15 stig. Á mánudag (annar í páskum):Norðvestlæg átt og él, en þurrt á SA- og A-landi. Dregur úr frosti SV-lands. Á þriðjudag:Breytileg átt og yfirleitt þurrt, áfram kalt í veðri. Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með éljum N- og A-lands. Veður Páskar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, þar sem stiklað er á stóru yfir veður yfir páskahátíðina. Suðvestan 13-20 m/s og rigning á laugardag, en þurrt fyrir austan. Snýst í norðan 10-18 með snjókomu síðdegis og um kvöldið, fyrst á Vestfjörðum. Ört kólnandi veður. Þá má búast vil ákveðinni norðanátt og éljum á páskadag, þó síst sunnanlands, og talsverðu frosti. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands: Á föstudag (föstudagurinn langi):Suðvestan 10-18 m/s, en yfirleitt hægari S-lands. Léttskýjað á A-verðu landinu, annars skýjað og sums staðar dálítil væta. Hiti 5 til 10 stig. Á laugardag:Suðvestan 13-20 og súld eða rigning, en þurrt eystra. Snýst eftir hádegi og um kvöldið í norðan og norðvestan 10-18 með snjókomu og ört kólnandi veðri, fyrst NV-til. Á sunnudag (páskadagur):Hvöss norðanátt og él, en þurrt að kalla sunnan heiða. Lægir V-lands um kvöldið. Frost 4 til 15 stig. Á mánudag (annar í páskum):Norðvestlæg átt og él, en þurrt á SA- og A-landi. Dregur úr frosti SV-lands. Á þriðjudag:Breytileg átt og yfirleitt þurrt, áfram kalt í veðri. Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með éljum N- og A-lands.
Veður Páskar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira