Missir af mikilvægum leikjum gegn Englandi og Paris Saint-Germain Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2021 19:00 Lewandowski verður frá næstu fjórar vikur eða svo. EPA-EFE/LUKAS BARTH-TUTTAS Pólski framherjinn Robert Lewandowski verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla á hné. Mun hann missa af landsleik Póllands og Englands á morgun sem og einvígi Bayern München og PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lewandowski er talinn einn besti framherji heims um þessar mundir og var til að mynda valinn leikmaður ársins 2020 af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Hinn 32 ára gamli Lewandowski hefur haldið sínu striki á þessu tímabili og skorað hvert markið á fætur öðru. Hefur hann skorað 35 mörk í 25 leikjum í þýsku úrvaldsdeildinni ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað fimm mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu og tvö í tveimur leikjum á HM félagsliða. Bayern greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að Lewandowski yrði frá næstu vikurnar og þar með er ljóst að hann missir af stórleik Englands og Póllands á Wembley í Lundúnum á morgun. Robert Lewandowski has suffered sprained ligaments in his right knee. The striker will be out for around four weeks. pic.twitter.com/aK7lPgso3g— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 30, 2021 Einnig mun hann missa af næstu leikjum Bæjara vegna meiðslanna og þar á meðal einvígisins gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Um er að ræða liðin sem mættust í úrslitum á síðustu leiktíð en þar höfðu Bayern betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman. Sigurvegar einvígisins mun svo mæta Manchester City eða Borussia Dortmund í undanúrslitum. Leikur Englands og Póllands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 annað kvöld 18.35. Sama á við um rimmu Bayern og PSG þegar þar að kemur. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Lewandowski er talinn einn besti framherji heims um þessar mundir og var til að mynda valinn leikmaður ársins 2020 af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Hinn 32 ára gamli Lewandowski hefur haldið sínu striki á þessu tímabili og skorað hvert markið á fætur öðru. Hefur hann skorað 35 mörk í 25 leikjum í þýsku úrvaldsdeildinni ásamt því að leggja upp sex til viðbótar. Þá hefur hann skorað fimm mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu og tvö í tveimur leikjum á HM félagsliða. Bayern greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að Lewandowski yrði frá næstu vikurnar og þar með er ljóst að hann missir af stórleik Englands og Póllands á Wembley í Lundúnum á morgun. Robert Lewandowski has suffered sprained ligaments in his right knee. The striker will be out for around four weeks. pic.twitter.com/aK7lPgso3g— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 30, 2021 Einnig mun hann missa af næstu leikjum Bæjara vegna meiðslanna og þar á meðal einvígisins gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Um er að ræða liðin sem mættust í úrslitum á síðustu leiktíð en þar höfðu Bayern betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman. Sigurvegar einvígisins mun svo mæta Manchester City eða Borussia Dortmund í undanúrslitum. Leikur Englands og Póllands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2 annað kvöld 18.35. Sama á við um rimmu Bayern og PSG þegar þar að kemur. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira