Keyptu Svefneyjar á Breiðafirði Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 07:34 Áslaug Magnúsdóttir hjá Kötlu. Katla/Kári Sverrisson Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaupsýslukona, og austurrískur unnusti hennar, Sacha Tueni, eru að taka við Svefneyjum á Breiðafirði, en Tueni keypti nýverið eyjarnar af afkomendum Dagbjarts Einarssonar, útgerðarmanns í Grindavík, og Birnu Óladóttur, konu hans. Morgunblaðið segir frá þessu í morgun. Tueni hefur starfað í tæknigeiranum í Bandaríkjunum en Áslaug segist kveðst ætla að nota íslenska þörunga í nýjustu fatalínuna sína sem gengur undir nafninu Katla. Svefneyjar eru á sjöunda tug og fylgja mikil hlunnindi jörðinni. Mikil hlunnindi eru í Svefneyjum, þar með talið æðarvarp, skarfa- og lundaveiði, eggjataka og selir. Eyjarnar eru sögufrægar, en þar fæddist skáldið og náttúrufræðingurinn Eggert Ólafsson á átjándu öld. Eyjarnar voru auglýstar til sölu 2012 eins og sjá má í fréttinni að neðan. Áslaug segir að þau ætli sér að nýja eyjarnar til sumardvalar, en munu mögulega dvelja og vinna þar lengur. Dagbjartur og Birna keyptu eyjarnar fyrir um 28 árum ásamt fleirum, en Tueni keypti 75 prósenta hlut fjölskyldunnar og sömuleiðis fjórðungshlut í eigu Olís. Reykhólahreppur Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Morgunblaðið segir frá þessu í morgun. Tueni hefur starfað í tæknigeiranum í Bandaríkjunum en Áslaug segist kveðst ætla að nota íslenska þörunga í nýjustu fatalínuna sína sem gengur undir nafninu Katla. Svefneyjar eru á sjöunda tug og fylgja mikil hlunnindi jörðinni. Mikil hlunnindi eru í Svefneyjum, þar með talið æðarvarp, skarfa- og lundaveiði, eggjataka og selir. Eyjarnar eru sögufrægar, en þar fæddist skáldið og náttúrufræðingurinn Eggert Ólafsson á átjándu öld. Eyjarnar voru auglýstar til sölu 2012 eins og sjá má í fréttinni að neðan. Áslaug segir að þau ætli sér að nýja eyjarnar til sumardvalar, en munu mögulega dvelja og vinna þar lengur. Dagbjartur og Birna keyptu eyjarnar fyrir um 28 árum ásamt fleirum, en Tueni keypti 75 prósenta hlut fjölskyldunnar og sömuleiðis fjórðungshlut í eigu Olís.
Reykhólahreppur Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira