Rófubeinið truflaði Curry ekki í endurkomunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 07:31 Endurkoma Stephens Curry hafði góð áhrif á lið Golden State Warriors. epa/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry sneri aftur í lið Golden State Warriors eftir fimm leikja fjarveru og skoraði 32 stig í sigri á Chicago Bulls, 116-102. Curry hefur glímt við meiðsli í rófubeini en virðist hafa náð sér góðum af þeim, allavega miðað við frammistöðuna í nótt. Hann skoraði 32 stig og setti niður sex þriggja stiga skot. @StephenCurry30 pours in 32 PTS in his return to action, lifting the @warriors to victory! pic.twitter.com/pFoBJhbV5T— NBA (@NBA) March 30, 2021 Fyrir leikinn hafði Golden State tapað fjórum leikjum í röð svo sigurinn var kærkominn. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar. Los Angeles Clippers vann stórleik næturinnar gegn Milwaukee Bucks, 129-105. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð. Marcus Morris skoraði 25 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Fjórir af fimm í byrjunarliði Clippers skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Kennard, Jackson lead @LAClippers to 6 wins in a row! #ClipperNation @LukeKennard5: 21 PTS (5-6 3PM)@Reggie_Jackson: 20 PTS (4-6 3PM) pic.twitter.com/MrqwFVb2QV— NBA (@NBA) March 30, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 24. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. James Harden var með myndarlega þrennu þegar Brooklyn Nets lagði Minnesota Timberwolves að velli, 112-107. Harden skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Irving bætti 27 stigum í púkkið. 12th @BrooklynNets triple-double for @JHarden13 (38 PTS, 11 REB, 13 AST), tying Jason Kidd for the most in a season in franchise history! pic.twitter.com/IQTLjLuTJt— NBA (@NBA) March 30, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Curry hefur glímt við meiðsli í rófubeini en virðist hafa náð sér góðum af þeim, allavega miðað við frammistöðuna í nótt. Hann skoraði 32 stig og setti niður sex þriggja stiga skot. @StephenCurry30 pours in 32 PTS in his return to action, lifting the @warriors to victory! pic.twitter.com/pFoBJhbV5T— NBA (@NBA) March 30, 2021 Fyrir leikinn hafði Golden State tapað fjórum leikjum í röð svo sigurinn var kærkominn. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar. Los Angeles Clippers vann stórleik næturinnar gegn Milwaukee Bucks, 129-105. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð. Marcus Morris skoraði 25 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Fjórir af fimm í byrjunarliði Clippers skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Kennard, Jackson lead @LAClippers to 6 wins in a row! #ClipperNation @LukeKennard5: 21 PTS (5-6 3PM)@Reggie_Jackson: 20 PTS (4-6 3PM) pic.twitter.com/MrqwFVb2QV— NBA (@NBA) March 30, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 24. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. James Harden var með myndarlega þrennu þegar Brooklyn Nets lagði Minnesota Timberwolves að velli, 112-107. Harden skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Irving bætti 27 stigum í púkkið. 12th @BrooklynNets triple-double for @JHarden13 (38 PTS, 11 REB, 13 AST), tying Jason Kidd for the most in a season in franchise history! pic.twitter.com/IQTLjLuTJt— NBA (@NBA) March 30, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn