Rófubeinið truflaði Curry ekki í endurkomunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 07:31 Endurkoma Stephens Curry hafði góð áhrif á lið Golden State Warriors. epa/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry sneri aftur í lið Golden State Warriors eftir fimm leikja fjarveru og skoraði 32 stig í sigri á Chicago Bulls, 116-102. Curry hefur glímt við meiðsli í rófubeini en virðist hafa náð sér góðum af þeim, allavega miðað við frammistöðuna í nótt. Hann skoraði 32 stig og setti niður sex þriggja stiga skot. @StephenCurry30 pours in 32 PTS in his return to action, lifting the @warriors to victory! pic.twitter.com/pFoBJhbV5T— NBA (@NBA) March 30, 2021 Fyrir leikinn hafði Golden State tapað fjórum leikjum í röð svo sigurinn var kærkominn. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar. Los Angeles Clippers vann stórleik næturinnar gegn Milwaukee Bucks, 129-105. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð. Marcus Morris skoraði 25 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Fjórir af fimm í byrjunarliði Clippers skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Kennard, Jackson lead @LAClippers to 6 wins in a row! #ClipperNation @LukeKennard5: 21 PTS (5-6 3PM)@Reggie_Jackson: 20 PTS (4-6 3PM) pic.twitter.com/MrqwFVb2QV— NBA (@NBA) March 30, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 24. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. James Harden var með myndarlega þrennu þegar Brooklyn Nets lagði Minnesota Timberwolves að velli, 112-107. Harden skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Irving bætti 27 stigum í púkkið. 12th @BrooklynNets triple-double for @JHarden13 (38 PTS, 11 REB, 13 AST), tying Jason Kidd for the most in a season in franchise history! pic.twitter.com/IQTLjLuTJt— NBA (@NBA) March 30, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Curry hefur glímt við meiðsli í rófubeini en virðist hafa náð sér góðum af þeim, allavega miðað við frammistöðuna í nótt. Hann skoraði 32 stig og setti niður sex þriggja stiga skot. @StephenCurry30 pours in 32 PTS in his return to action, lifting the @warriors to victory! pic.twitter.com/pFoBJhbV5T— NBA (@NBA) March 30, 2021 Fyrir leikinn hafði Golden State tapað fjórum leikjum í röð svo sigurinn var kærkominn. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar. Los Angeles Clippers vann stórleik næturinnar gegn Milwaukee Bucks, 129-105. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð. Marcus Morris skoraði 25 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Fjórir af fimm í byrjunarliði Clippers skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Kennard, Jackson lead @LAClippers to 6 wins in a row! #ClipperNation @LukeKennard5: 21 PTS (5-6 3PM)@Reggie_Jackson: 20 PTS (4-6 3PM) pic.twitter.com/MrqwFVb2QV— NBA (@NBA) March 30, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 24. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. James Harden var með myndarlega þrennu þegar Brooklyn Nets lagði Minnesota Timberwolves að velli, 112-107. Harden skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Irving bætti 27 stigum í púkkið. 12th @BrooklynNets triple-double for @JHarden13 (38 PTS, 11 REB, 13 AST), tying Jason Kidd for the most in a season in franchise history! pic.twitter.com/IQTLjLuTJt— NBA (@NBA) March 30, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira